700L búr í býgerð...
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
700L búr í býgerð...
Jæja, ég er búinn að eyða hálfri nóttinni í Google SketchUp að teikna mér draumabúrið =D
Kann ofc ekkert á þetta forrit og er búinn að vera að fikra mig áfram ^^
Málin á búrinu eru ekki óhagganleg en ég teiknaði þau 170x60x70.
Skápurinn er 90cm hár. (of hátt?)
Búrið á að sjást frá báðum stóru hliðunum og virka sem einskonar skilrými
En ég veit ekki með sumpinn, á ég að koma fyrir proteinskimmer í sumpnum sjálfum eða þarf kannski ekki protein skimmer þegar maður er með sump ? (eða vera með hann í búrinu sjálfu?)
Hann er 300L er það svolítið "over the top" ? Má hann vera jafnvel helmingi minni ?
Ég teiknaði 2x rör á hliðina sem afföll, annað neyðaraffall, hitt verður með loka. Er ekki mikið öruggara að hafa boranirnar á hliðargleri frekar en botninum?
Hlakka bara til þegar ég fæ e-h cash til að geta byrjað á þessu ^^
Endilega segið mér ef e-h má betur fara eða bæta við
Kann ofc ekkert á þetta forrit og er búinn að vera að fikra mig áfram ^^
Málin á búrinu eru ekki óhagganleg en ég teiknaði þau 170x60x70.
Skápurinn er 90cm hár. (of hátt?)
Búrið á að sjást frá báðum stóru hliðunum og virka sem einskonar skilrými
En ég veit ekki með sumpinn, á ég að koma fyrir proteinskimmer í sumpnum sjálfum eða þarf kannski ekki protein skimmer þegar maður er með sump ? (eða vera með hann í búrinu sjálfu?)
Hann er 300L er það svolítið "over the top" ? Má hann vera jafnvel helmingi minni ?
Ég teiknaði 2x rör á hliðina sem afföll, annað neyðaraffall, hitt verður með loka. Er ekki mikið öruggara að hafa boranirnar á hliðargleri frekar en botninum?
Hlakka bara til þegar ég fæ e-h cash til að geta byrjað á þessu ^^
Endilega segið mér ef e-h má betur fara eða bæta við
.-Ívar
130L Sjávarbúr
130L Sjávarbúr
Ég myndi mæla með að bora botninn, þá sleppurðu líka við að rörin útlitsmengi utanfrá.
Sumpurinn er alls ekki of stór! Því stærri, því betri. Hólfuninni mætti líklega breyta aðeins og hann er líklega aðeins of hár miðað við skápinn uppá að koma búnaði auðveldlega fyrir. Hugsaðu t.d. hvernig væri að skipta um próteinskimmer án þess að rífa allt í sundur
Próteinskimmer er möst, það að vera með sump breytir því ekki.
Sumpurinn er alls ekki of stór! Því stærri, því betri. Hólfuninni mætti líklega breyta aðeins og hann er líklega aðeins of hár miðað við skápinn uppá að koma búnaði auðveldlega fyrir. Hugsaðu t.d. hvernig væri að skipta um próteinskimmer án þess að rífa allt í sundur
Próteinskimmer er möst, það að vera með sump breytir því ekki.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mundir líka þurfa nokkuð þykkt gler í svona hátt búr. Mundir e.t.v. sleppa með 15mm gler ef búrið væri eurobrace-að með 2-3 stífum þvert yfir búrið líka. Annars 19mm gler, sem kostar fokk mikið.
Annars finnst mér ekkert að því að hafa skápinn 90cm, skápurinn sem ég er að smíða er rétt rúmlega 90cm hár. Svo lengi sem þú ert ekki það lágvaxinn að eiga erfitt með að vinna í búri þar sem brúnin stendur á ca. 160cm. Til að þægilegt sé fyrir þig að vinna í búrinu þyrftir þú þá helst að vera 160cm við handakrika.
Annars er ég sammála Squinchy, það er mjög margt sem mælir með því að lækka búrið talsvert. Mikill auka kostnaður að hafa búrið svona hátt.
Annars finnst mér ekkert að því að hafa skápinn 90cm, skápurinn sem ég er að smíða er rétt rúmlega 90cm hár. Svo lengi sem þú ert ekki það lágvaxinn að eiga erfitt með að vinna í búri þar sem brúnin stendur á ca. 160cm. Til að þægilegt sé fyrir þig að vinna í búrinu þyrftir þú þá helst að vera 160cm við handakrika.
Annars er ég sammála Squinchy, það er mjög margt sem mælir með því að lækka búrið talsvert. Mikill auka kostnaður að hafa búrið svona hátt.
Ok, flott að fá skoðanir, stökk strax í SketchUp og breytti til!
Sumpinn lækkaði ég um 5 cm, þá er ég með helmin skápsins í vinnslupláss og hann er þá 270L
Búrið er núna 170x70x60
Skv http://www.thekrib.com/TankHardware/gla ... kness.html slepp ég með 12 mm hliðarplötur og 15 mm botn, en ég mun eourobrace-a (íslenska heitið?) búrið samt sem áður.
Hverju þarf ég að breyta við hólfaskiptingu sumpsins, og hvar færi skimmerinn í hann? Lokahólfið?
Sumpinn lækkaði ég um 5 cm, þá er ég með helmin skápsins í vinnslupláss og hann er þá 270L
Búrið er núna 170x70x60
Skv http://www.thekrib.com/TankHardware/gla ... kness.html slepp ég með 12 mm hliðarplötur og 15 mm botn, en ég mun eourobrace-a (íslenska heitið?) búrið samt sem áður.
Hverju þarf ég að breyta við hólfaskiptingu sumpsins, og hvar færi skimmerinn í hann? Lokahólfið?
.-Ívar
130L Sjávarbúr
130L Sjávarbúr
Ég held að þessir standardar á thekrib séu miðaðir við að búrin séu brace-uð þvert yfir.
Ég mundi ekki leggja í að hafa búr af þessari stærð í 12mm. Mæli eindregið með að hafa 15mm. Það er til á lager á ágætis verði í glerborg hfj. Íspan á víst ekki 15mm á lager.
Veit ekki heldur íslenskt heiti fyrir eurobrace......... evróstífun ?
Ég mundi ekki leggja í að hafa búr af þessari stærð í 12mm. Mæli eindregið með að hafa 15mm. Það er til á lager á ágætis verði í glerborg hfj. Íspan á víst ekki 15mm á lager.
Veit ekki heldur íslenskt heiti fyrir eurobrace......... evróstífun ?
Mættir sleppa seinustu plötunni í sumpnum til að stækka flötinn þar sem búnaðurinn er og vatnsmagnið sem dælan hefur uppá að hlaupa við uppgufun. Svo held ég að það væri sterkur leikur að svissa flæðinu þannig að það rennur úr búrinu í sump, og svo undir plötu, yfir plötu, undir plötu.
Svo er spurning hvort þú viljir gera sumpinn styttri, uppá að koma auto topoff kerfi fyrir í skápnum. Í raun yrði það þannig að t.d. seinasta hólfið á myndinni eins og hún er núna myndi vera alveg sér, og vera með bara ferskt vatn. Sá partur mætti vera hærri til að koma meira vatni fyrir.
Svo fer þetta bara eftir því hvaða búnað maður ætlar að vera með í sumpinum og hvaða filterefni.
Svo er spurning hvort þú viljir gera sumpinn styttri, uppá að koma auto topoff kerfi fyrir í skápnum. Í raun yrði það þannig að t.d. seinasta hólfið á myndinni eins og hún er núna myndi vera alveg sér, og vera með bara ferskt vatn. Sá partur mætti vera hærri til að koma meira vatni fyrir.
Svo fer þetta bara eftir því hvaða búnað maður ætlar að vera með í sumpinum og hvaða filterefni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ok, cool fer í að hanna það á eftirkeli wrote:Mættir sleppa seinustu plötunni í sumpnum til að stækka flötinn þar sem búnaðurinn er og vatnsmagnið sem dælan hefur uppá að hlaupa við uppgufun. Svo held ég að það væri sterkur leikur að svissa flæðinu þannig að það rennur úr búrinu í sump, og svo undir plötu, yfir plötu, undir plötu.
Svo er spurning hvort þú viljir gera sumpinn styttri, uppá að koma auto topoff kerfi fyrir í skápnum. Í raun yrði það þannig að t.d. seinasta hólfið á myndinni eins og hún er núna myndi vera alveg sér, og vera með bara ferskt vatn. Sá partur mætti vera hærri til að koma meira vatni fyrir.
Svo fer þetta bara eftir því hvaða búnað maður ætlar að vera með í sumpinum og hvaða filterefni.
Print Screen -> líma í paint -> skera út partinn sem þú vilt sýna =PSíkliðan wrote:Flott.
Hvernig seturu google sketchup file sem mynd á netið?
.-Ívar
130L Sjávarbúr
130L Sjávarbúr
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
'eg smíðaði búr sem er 350 x 90 x 100cm (lxbH)
Í botnin notaði ég 19mm allt annað er 15 óhert gler. Búr er með Eurobrace á langhliðunum og 3 stífur yfir það þvert úr 12 mm gleri.
Þetta búr er búið að þola einn jarðskjálfta og lekur ekki enn.
Hæðin á hans búri sem er 70 cm er ekki mikið vandamál að mínu mati.
Nær vel að lýsa búrið upp á T5 lýsingu, þótt MH væri betra.
'oþarfi að vera með svona mörg hólf í sumpnum nóg að hafa 3 hólf.
Í botnin notaði ég 19mm allt annað er 15 óhert gler. Búr er með Eurobrace á langhliðunum og 3 stífur yfir það þvert úr 12 mm gleri.
Þetta búr er búið að þola einn jarðskjálfta og lekur ekki enn.
Hæðin á hans búri sem er 70 cm er ekki mikið vandamál að mínu mati.
Nær vel að lýsa búrið upp á T5 lýsingu, þótt MH væri betra.
'oþarfi að vera með svona mörg hólf í sumpnum nóg að hafa 3 hólf.
Mitt er 200x63x68 12mm hliðar botnin er freak og við ræðum hann ekkert meiraSven wrote:Ég held að þessir standardar á thekrib séu miðaðir við að búrin séu brace-uð þvert yfir.
Ég mundi ekki leggja í að hafa búr af þessari stærð í 12mm. Mæli eindregið með að hafa 15mm. Það er til á lager á ágætis verði í glerborg hfj. Íspan á víst ekki 15mm á lager.
Veit ekki heldur íslenskt heiti fyrir eurobrace......... evróstífun ?
annars er mitt braced allan hringin og 2 þver stífur