Varðandi gubby blöndun

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Varðandi gubby blöndun

Post by Bob »

Sælt veri fólkið

er með nokkra gubby kk hérna sem eru allir úr 2 mismunandi gotum. ca. 50/50. en flestir þeirra eru með sitt eigið sér litaafbrygði. aðeins 2 með eins liti.

það sem ég er að pæla er að ég er með einn sem er einhvernveginn Gulur með svörtum doppum svona svipað og hlébarði sem er úr öðruhvoru þessara gota. Hverjar eru líkurnar á því að ég geti sett hann með Gulri kvk og fengið út eins kk fiska? eru genin kanski þannig að ef ég set þennan með gulri kvk að það geti þessvegna komið út bláir fiskar??

Hvernig væri sniðugast að reyna að ná upp svona stofni? mér fynst þeir mjög flottir í þessum lit og hef ekki séð þá í búðum hingað til :)

hvað segja meistararnir um þetta?
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er næstum ómögulegt að segja án þess að vita bakgrunninn á fiskunum. Svo er líka vesenið að kerlingin hefur pottþétt verið frjóvguð að það gæti tekið 6-12 mánuði fyrir hana að losna við gamalt svil (og þar af leiðandi sýna kosti karlsins í seiðum undan henni)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

já ég hef ekki hugmynd um bakgrunnin þar sem að kellingarnar sem gutu þessu voru ekki "virgin" þegar ég fékk þær. ég á hérna nokkrar kvk sem eru allar "virgin" og gulleitar. spurning hvort maður ætti að prófa að blanda þeim saman við þennan kall eða hvort maður ætti að reyna að fá einhverja pure gula virgin annarstaðar frá?

btw kellurnar sem ég á eru úr sömu gotum. þannig að skildleikinn gæti verið of mikill??
Ekkert - retired
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

skyldleiki er svosem ekkert mikið mál með gúbba, þeir eru venjulega svo mikið innræktaðir fyrir. inbreeding gengur venjulega í 2-3 kynslóðir, en inn á milli þarf að skjóta inn nýjum, ótengdum genum.

Prófaðu þig bara áfram með karlinn og gular kerlingar, þú gætir orðið heppinn og fengið fisk eins og þú vilt, en þeir koma líklega ekki til með að ræktast "hreint" fyrr en eftir nokkrar kynslóðir af kynbótaræktun ("selective breeding")
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

ok snilld.

segjum sem svo að ég setji þennan eina kall við gula kellu og fæ ekkert og prófa aðra kellu og fæ kanski 2 svona.. hvort væri þá betra að taka kallinn aftur við sömu kellu eða nota afkvæminn á móti annari gulri til að styrkja stofninn og fá fleiri?
Ekkert - retired
Post Reply