botnfiska spurning

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

botnfiska spurning

Post by Junior »

ég vissi egilega ekki allveg hvar ég ætti að setja þennan þráð engetiði sagt mér hort það erer einhver regla gildandu um hversu margar anchistrur geta verið saman í búri. mitt er t.d 80 lítrar og þar eru 2, mig langar í fleiri. það er reyndar líka lítill l1000(til bráðabirgða)
Last edited by Junior on 17 Apr 2009, 23:54, edited 1 time in total.
-Andri
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég skildi nú ekki síðustu setninguna en ég mundi ekki troða fleiri en 4 Fullvöxnum ankistrum í 80L búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

já æji þetta var mjög illa orðað hjá mér. sorry með það. en svarið er mjög svo fullnægjandi. takk fyrir það
-Andri
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

4 er alveg max, þú þarft að passa vel uppá að þær fái auka mat með það margar í svona litlu búri, því það er ekki séns að það sé nægur þörungar fyrir þær. Eitt par myndi ég í raun segja að væri passlegt. Þær eiga það til að kvabba aðeins innbyrðis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

málið er að mínar tvær eru bara svo litlar og ég veit ekki hvort kynið þær eru, þessvegna var ég að hugsa um að bíða þangað til þær yrði stærri og sjá kynið á þeim. ef þær væru sama kyn myndi ég kaupa aðra í gagnstæðu kyni, ég vissi bara ekki hvort 3 anchistrur væru of margar fyrir 80 lítrana.
takk annars fyrir svörin.
-Andri
Post Reply