720 lítra Monsterbúr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
takktakk
annars tók ég svo smá séns áðan og henti tveimur litlum polypterusum útí búrið, þeir eru 10 og 11cm, eru búnir að vera hálf gleymdir inní hobbyherbergi með lágmarks fóðrun undanfarið en þeir taka vonandi einhvern smá kipp í stóra búrinu ef þeir verða ekki étnir... Annars stækka þessir albinoar yfirleitt töluvert hægar.
annars tók ég svo smá séns áðan og henti tveimur litlum polypterusum útí búrið, þeir eru 10 og 11cm, eru búnir að vera hálf gleymdir inní hobbyherbergi með lágmarks fóðrun undanfarið en þeir taka vonandi einhvern smá kipp í stóra búrinu ef þeir verða ekki étnir... Annars stækka þessir albinoar yfirleitt töluvert hægar.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ussususs komnir 2 mánuðir síðan ég póstaði einhverju hér..
smellti einni af Retropinnis áðan, annars er ég búinn að vera alltof latur að spá í fiskunum undanfarið, einhver sumarleti
klæjar svolítið í puttana að breyta búrinu eitthvað, en það er alltaf það sama sem stoppar mann, maður vill halda öllu
er að spá í að taka niður lítinn vegg sem skilur að eldhúsið og stofuna og smíða nýjan í staðinn með innbyggðu 300L búri sem ég á inni í hobbyherbergi. Þá væri hægt að prófa eitthvað nýtt í því og halda þessu eins og það er.
smellti einni af Retropinnis áðan, annars er ég búinn að vera alltof latur að spá í fiskunum undanfarið, einhver sumarleti
klæjar svolítið í puttana að breyta búrinu eitthvað, en það er alltaf það sama sem stoppar mann, maður vill halda öllu
er að spá í að taka niður lítinn vegg sem skilur að eldhúsið og stofuna og smíða nýjan í staðinn með innbyggðu 300L búri sem ég á inni í hobbyherbergi. Þá væri hægt að prófa eitthvað nýtt í því og halda þessu eins og það er.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
stóðst ekki mátið og bætti aðeins við búrið í kvöld
fékk loksins Delhezi sem ég hef haft augnstað á í nokkra mánuði, svo fengu ornatipinnis og senegalus að fljóta með.
Delhezi er 23cm, mjög flottur:
Ornatipinnis er 25cm og sá litli 14cm:
Ég fækkaði í Polypterus safninu um þónokkra nýlega en núna er staðan svona:
2x Polypterus Palmas palmas
4x Polypterus Palmas polli
5x Polypterus Ornatipinnis
1x Polypterus Bichir lapradei
1x Polypterus Retropinnis
1x Polypterus Delhezi
2x Polypterus Senegalus
5x Ropefish
fékk loksins Delhezi sem ég hef haft augnstað á í nokkra mánuði, svo fengu ornatipinnis og senegalus að fljóta með.
Delhezi er 23cm, mjög flottur:
Ornatipinnis er 25cm og sá litli 14cm:
Ég fækkaði í Polypterus safninu um þónokkra nýlega en núna er staðan svona:
2x Polypterus Palmas palmas
4x Polypterus Palmas polli
5x Polypterus Ornatipinnis
1x Polypterus Bichir lapradei
1x Polypterus Retropinnis
1x Polypterus Delhezi
2x Polypterus Senegalus
5x Ropefish
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
<embed src="http://www.youtube.com/v/ofW7fFrkszk&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="853" height="505"></embed>
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ekkert nýlegt nei, ég get reynt að bæta úr því á næstunni. Bara verst að þeim þykir best að borða eftir að búið er að dimma niður í næturlýsinguna, líklega erfitt að ná því á video, þeir borða svo lítið meðan það er enn full birtahenry wrote:Vaaaá
Gerði mér ekki grein fyrir stærð hákarlsins sem þú bættir við um daginn fyrr en á þessu myndbandi. Áttu feeding time vídeó?