Síkliður með seiði myndir

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Síkliður með seiði myndir

Post by Gudmundur »

Eígið þið ekki til einhverjar myndir af síkliðum með seiði ?

hér er ein frá mér sem ég tók í dag af
Neolamprologus multifasciatus

Image

þeir eru með tvær hrygningar þarna það sjást 3 seiði úr fyrri og 1 úr þeirri seinni á myndini
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ein gömul frá mér af Pelvicachromis pulcher

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ekki bestu myndirnar en sýna viðfangsefnið ágætlega :)

Image
skalli kvk með seiði

Image
convikt kk með seiði
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Convict með seiði:
Image

Jaguar með seiði:
Image

Regnbogasíkliður með seiði:
Image

Borleyi með (stálpað) seiði, kannski varla seiði lengur :mrgreen::
Image
-Andri
695-4495

Image
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

Image

ekki rosa góð mynd
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Post Reply