"Íslenskir" álar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Fargo
Posts: 44
Joined: 08 Oct 2007, 02:44

"Íslenskir" álar

Post by Fargo »

Hæ,

Við veiddum okkur fjóra vilta ála og ætlum að hafa sem gæludýr.

Nokkrar spurningar..

Hvaða hitastig er hentugast?

Þarf vatnið að vera salt eða má það vera ferskt?

Hvað er best að gefa þeim? ..hef heyrt að þeir taki stundum maðk í ánnum

Hvað með Ph gildi?

Er æskilegt að hafa ljós?

Málið er að það er svo misjafnt hvað maður les á netinu og þess vegna var ég að pæla hvort einhver hafa verið með ála og geti miðlað sinni reynslu.

Álarnir sem við eigum eru 20-45 cm

Kv. Fargo
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

lestu þetta:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?p=31485#31485

aðeins komið inná hitastig, mat og þessháttar.
ferskt vatn fyrir þá en það þarf fyrst og fremst að passa að búrið sé 100% lokað. ég missti minn út um eitthvað örlítið gat og hann drapst.
-Andri
695-4495

Image
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

endilega koma með myndir!
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Post Reply