Mér vantar smá hjálp við að setja búr saman

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Mér vantar smá hjálp við að setja búr saman

Post by sono »

Jæja við pabbi ætluðum að setja saman búrið í kvöld en höfum ekki hugmynd hvernig við eigum að setja þetta saman getur einhver sagt mér hvernig þetta er gert?

Á maður að hreinsa glerið einhvað áður? á maður að þrísta einhverju upp að glerinu ?
250 litra sjávarbúr
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

ég þríf það oftast með rauðspritti og sprauta í kverkina og strýk úr því með sápublautum puttanum
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mjög mikilvægt að þrífa glerið mjög vel með acetoni, án allra aukaefna.

Hvað er búrið stórt?

Best er að stilla allt af með málningarteipi og nota t.d. eldspýtur til að hafa smá bil á milli glerjanna. Svo þegar búrið er orðið stillt af þá getur maður þrusað silikoni allsstaðar í einum rykk (taka eldspýturnar áður en silikonið er sett á!). Svo leyfa þessu að þorna í amk 24klst áður en maður snertir búrið.

Svo er sterkur leikur að googla þetta bara. Það er til hellingur af leiðbeiningum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Búr

Post by sono »

já ég er alveg glötuð í ensku svo að það gengur ekki . Okey en að nota bara propanol 35% ? það er 250litra
250 litra sjávarbúr
Post Reply