60L saltvatnsbúr í bígerð
Moderators: keli, Squinchy, ulli
60L saltvatnsbúr í bígerð
Er að vinna í uppsetningu á 60L saltvatnsbúri, sem ég ætla hafa trúða, rækju,krabba og svo kannski einhverja auðvelda kóralla í.
En þar sem hér eru meiri sérfræðingar en ég, þá vil ég leggja undir ykkur hvort að þetta sé eitthvað sem að gengur.
1X15W 10.000kelvin
1Xhydor ljós með 4 LED
2X Eheim aquaball 2208 dælur (150-480)L/H
50W hitari
Og svo verður náttúrulega eitthvað liverock og sandur.
En þar sem hér eru meiri sérfræðingar en ég, þá vil ég leggja undir ykkur hvort að þetta sé eitthvað sem að gengur.
1X15W 10.000kelvin
1Xhydor ljós með 4 LED
2X Eheim aquaball 2208 dælur (150-480)L/H
50W hitari
Og svo verður náttúrulega eitthvað liverock og sandur.
Davíð Geirsson
Glæsilegt , þessi útbúnaður virkar vel, ættir að fá gott flæði frá dælunum
getur haft eitthverja sveppi og Zoa kóralla undir þessari lýsingu
Vantar bara seltu mælir á listann hjá þér og þá ertu í góðum málum
getur haft eitthverja sveppi og Zoa kóralla undir þessari lýsingu
Vantar bara seltu mælir á listann hjá þér og þá ertu í góðum málum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ég var með 50L svipaða uppsetningu í saltinu í u.þ.b 3-4 mánuði og var að stækka í 130L, var líka með 2 Eheim dælur hjá mér, ég hafði filterana í og það virkaði fínt þar sem það settist hellingur af lífi í þá.
Ég var með c.a 20% live rock í mínu og var í hlægilega litlum vandræðum með að halda því stabílu, bara 20-30% vatnaskipti vikulega og ekkert vandamál, aðal málið að starta búrinu með nokkrum molly eða fá skítugan svamp e-h staðar, fá sér síðan krabba og snigla eftir 1-2 vikur og þá loksins geturu sett í það 2-3 fiska
Annars á ég gamla Fluval 304 tunnudælu sem ég skal selja þér á slikk, það myndi gera gæfumun fyrir búrið. Ég hef engin not fyrir hana þar sem það er innbyggð í mínu
Ég var með c.a 20% live rock í mínu og var í hlægilega litlum vandræðum með að halda því stabílu, bara 20-30% vatnaskipti vikulega og ekkert vandamál, aðal málið að starta búrinu með nokkrum molly eða fá skítugan svamp e-h staðar, fá sér síðan krabba og snigla eftir 1-2 vikur og þá loksins geturu sett í það 2-3 fiska
Annars á ég gamla Fluval 304 tunnudælu sem ég skal selja þér á slikk, það myndi gera gæfumun fyrir búrið. Ég hef engin not fyrir hana þar sem það er innbyggð í mínu
.-Ívar
130L Sjávarbúr
130L Sjávarbúr
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Fer allt eftir stærð búrs og búnaði, fyrir 50L nanó er nítrat/nítrít iðulega mjög óstabílt því æskilegt að skipta um sem mest án þess að skaða lífríkið. Þrátt fyrir að ég náði að minnka skiptin rækilega eftir að ég fékk tunnudæluna.EiríkurArnar wrote:það er alltaf sagt við mig að það sé nóg að skipta 10% vikulega
Betri búnaður = minni vatnaskipti = spar
.-Ívar
130L Sjávarbúr
130L Sjávarbúr
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Í flestum tilvikum eru 10% vikulega að gera meira en nóg, en ef 10% nægir ekki þá er oftast eitthvað vandamál eins og skítugir svampar eða slök Bio filteringí LR og LS
Ég persónulega vel náttúrulegu leiðina (fyrir utan skimmer sem ég nota) og sleppi svömpum nema þá bara hvítan bómull til að fín pússa vatnið en sá bómull er tekinn úr eftir max 7 daga
Ég persónulega vel náttúrulegu leiðina (fyrir utan skimmer sem ég nota) og sleppi svömpum nema þá bara hvítan bómull til að fín pússa vatnið en sá bómull er tekinn úr eftir max 7 daga
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is