Gunnarfiskur búrið mitt

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Gunnarfiskur búrið mitt

Post by gunnarfiskur »

Gunnarfiskur Hér 15ára hfj. Á einhver ótrúlegan hátt síðastasumar tókst mér að sannfæra mömmu um að fá okkur 300litra búr i stofuna :lol: Staðan er svona núna.

300L

Obama 20 cm Tiger Óskar
Hlunkurinn 20-25 cm Gullfiskur :P
1 Corydas
Einn pleggi
Og svona 15 Ryksugur nokkrar ornar bysna myndarlegar.

Plegginn kallaður Volvo utaf V augunum (gaman ef einhver vissi tegund)

Image


Svo er planið að fá sér fleyri Corydas og Eitt flott par i burid :D







Obama

Image







Hlunkurinn sem er 1 og hálf árs

Image









Corydas

Image









Eitt af skrautum búrsins

Image







Image
Image
[/img]
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

plegginn gæti verið einhver Peckoltia?

hvernig gengur sambúðin hjá oscarnum, corydorasnum og ancistrunum? Oscarar eru þekktir fyrir að moka upp í sig öllum smáum fiskum.. jafnvel ekkert svo smáum.. einn oscar hérna á spjallinu tók black ghost og annar tók stóran rope fish...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

óskarinn virðist láta allt vera meðan hann fær að éta enn þegar bróðir minn átti að gefa þeim siðast var hann einhvað nískur og óskarinn gerðir misheppnaða tilraun ad borða einn corydas hann kom honum ekki nidur þar sem hann er brynvarður eg var ad taka fiskinn uppur og losa corydasinn úr kjaftinum þá var hann dauður :evil: annars er hann og gullfiskurinn bestu vinir ;D
Post Reply