Pelvicachromis humilis nei rubrolabiatus

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Pelvicachromis humilis nei rubrolabiatus

Post by Gudmundur »

Fékk mér óvart par af Pelvicachromis rubrolabiatus
niðri í dýragarði þar sem fiskurinn sem ég átti að fá í skiftum fyrir rækjur var seldur
og með óvart á ég við að ekkert búr var tilbúið fyrir þau

Image
þau voru sett í 75 ltr búr sem hýsir 5 julidochromis marlieri og er ágætis friður í búrinu þau eru samt frekar stygg og halda sig mest í felum

Image
karlinn er með skemmtilegar bláar rendur og þau virðast bæði vera með ágæta liti
en ég þyrfti að setja upp betra búr fyrir þau á næstunni

þetta er í fyrsta skifti sem ég sé þessa tegund hérlendis
og þar af leiðandi fyrstu fiskarnir af þessari tegund sem ég eignast
Last edited by Gudmundur on 19 Nov 2009, 20:51, edited 1 time in total.
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Flottir fiskar! Verður gaman að sjá myndir af þeim í nýju búri ;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fallegir. Eru þetta þá Pelvicachromis humilis kolente?
eru þetta fullvaxnir fiskar?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:fallegir. Eru þetta þá Pelvicachromis humilis kolente?
eru þetta fullvaxnir fiskar?
ég veit ekki staðarnafnið en þeir eru svona 6-7 cm karlinn getur orðið um 12 cm þannig að eitthvað á hann eftir að vaxa

ég hef ekki fundið neina góða síðu með humilis en hér áður fyrr var Kenema og Kasawe algengast afbrigðið í búrum erlendis en þeir finnast í Sierra leone, Gíneu og Líberíu

fannstu einhverja síðu með þeim þar sem hægt var að bera saman afbrigðin ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

Last edited by Einval on 13 Nov 2009, 18:48, edited 1 time in total.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já, ég fann ágæta síðu með myndum og nöfnum http://www.webraretropicalfish.com/phot ... ry%202.htm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég er orðinn smá ruglaður of margar tegundir til
verð að bíða þar til parið kemst í sér búr og sínir alla liti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þeir líkjast mest Pelvicachromis rubrolabiatus eins og er
og væri það svo sem allt í lagi ef svo er
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Allt fallegir fiskar :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Betri mynd af karlinum

Image

kerlan hangir alltaf á bakvið steina og verða varla margar myndir af henni fyrr en ég set þau í annað búr
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja komið á hreint að þetta er Pelvicachromis rubrolabiatus
Kiddi ef þú sérð þetta vinsamlegast merkja þá rétt í búðinni :)
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Flutti þau í 180 ltr búr
Image
kerlan
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply