Búrin hjá Gumma og Birnu
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Búrin hjá Gumma og Birnu
jæja ég er nýbúin að kaupa mér þetta búr, fór í dag til Vargs og keypti nokkra fiska í það fór svo reyndar í Fiskó og keypti 2 fiska þar (sonurinn vildi það)
langaði bara að setja inn myndir af nýja búrinu mínu og auðvitað af litlu sætu ameríkusíkliðunum mínum, þar sem ég fékk búrið hérna og allar ráðleggingar hérna inná vefnum. Vill þakka öllum fyrir hjálpina
kveðja
Birna
íbúarnir eru
5 Firemouth 2,5-4 cm
5 blue acara 2,5-5cm
2 jack dempsey 4-5 cm
ennþá allir pínu litlir en samt rosa flottir
Búrið mitt
Blue Acara (og firemouth)
Blue Acara
Firemouth bara lítill og sætur
Blue Acara (hérna eru þær allar nema sú minsta(sem er að borða))
Hérna er þessi minsti sem er bara 2-2,5 cm
Blue Acara (the biggest one 5cm)
Jack Dempsey
Blue Acara
Firemouth
langaði bara að setja inn myndir af nýja búrinu mínu og auðvitað af litlu sætu ameríkusíkliðunum mínum, þar sem ég fékk búrið hérna og allar ráðleggingar hérna inná vefnum. Vill þakka öllum fyrir hjálpina
kveðja
Birna
íbúarnir eru
5 Firemouth 2,5-4 cm
5 blue acara 2,5-5cm
2 jack dempsey 4-5 cm
ennþá allir pínu litlir en samt rosa flottir
Búrið mitt
Blue Acara (og firemouth)
Blue Acara
Firemouth bara lítill og sætur
Blue Acara (hérna eru þær allar nema sú minsta(sem er að borða))
Hérna er þessi minsti sem er bara 2-2,5 cm
Blue Acara (the biggest one 5cm)
Jack Dempsey
Blue Acara
Firemouth
Last edited by sbe2 on 17 Jan 2010, 20:58, edited 1 time in total.
búrið
Búrið er 180lt. En ég ætla að fá mér annað stærra innan árs hugsanlega 400-600lt fer eftir efniskostnaði
já
já það er ennþá pínu skýjað, við ætlum að prófa að gera vatnaskypti aftur og sjá hvernig fer. Ég held að þetta takist á endanum
Karlinn fær líka oddhvassari og lengri ugga
þessi mynd er af 20 cm karli sem ég átti
þessi mynd er af 20 cm karli sem ég átti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Eru s.s stærri fiskarnir mínur kallar og litla litla þessi 2cm kelling, er þetta allt úr sömu hrygningu??Karlinn verður 2-3 cm stærri en kerlan og karlinn stækkar líka hraðar.
þessi er rosalega fallegur. Er hann svona ljós á litinn eða er þetta birtan[/list]Karlinn fær líka oddhvassari og lengri ugga
þessi mynd er af 20 cm karli sem ég átti
Ég efa að það sé til annað litafbrigði af Blue Acara, karlinn hans gumma hefur bara verið orðinn hundgamall.hrafnaron wrote:nei þetta er ekki allt í sömu hringingu ég fór með 2 hrigningar til hans svo verða þessir sem ég átti ekki eins stórir og hann guðmundur seigir, karlinn minn var bara um 15cm og orðinn 2,5gja ára
þetta er annað litar afbrigði myndi ég halda
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gamall og myndin tekin með flassi sem gerir hann svona á litinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
það er til Brown AcaraSíkliðan wrote:Ég efa að það sé til annað litafbrigði af Blue Acara, karlinn hans gumma hefur bara verið orðinn hundgamall.hrafnaron wrote:nei þetta er ekki allt í sömu hringingu ég fór með 2 hrigningar til hans svo verða þessir sem ég átti ekki eins stórir og hann guðmundur seigir, karlinn minn var bara um 15cm og orðinn 2,5gja ára
þetta er annað litar afbrigði myndi ég halda
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
Það eru til margar acara tegundir, brown acara, oftar kölluð port acara er sér tegund, sem sagt ekki litafbrigði af blue acara.GUðjónB. wrote:það er til Brown AcaraSíkliðan wrote:Ég efa að það sé til annað litafbrigði af Blue Acara, karlinn hans gumma hefur bara verið orðinn hundgamall.hrafnaron wrote:nei þetta er ekki allt í sömu hringingu ég fór með 2 hrigningar til hans svo verða þessir sem ég átti ekki eins stórir og hann guðmundur seigir, karlinn minn var bara um 15cm og orðinn 2,5gja ára
þetta er annað litar afbrigði myndi ég halda
Blue acara=Aequidens Pulcher
Brown acara=Cichlasoma Portalegrense
400L Ameríkusíkliður o.fl.
takk
Takk kærlega... ég er ekkert smá stolt af fallegu fiskunum mínum... Jack Dempsey kallinn er að dekkjast og dekkjast. Sé dagamun á honum.
Frábært að fylgjast með þessum elskum.
Frábært að fylgjast með þessum elskum.
jæja smá uppdate
Var að bæta við 3 fiskum í búrið
2 convict
1 Nandopsis salvini
stæðsti blue acara er ekki sáttur... dúndrar bara í þá og er með durgslæti. Vona að þeir nái sáttum
ætla að láta nokkrar nýjar myndir af fiskunum
2 convict
1 Nandopsis salvini
stæðsti blue acara er ekki sáttur... dúndrar bara í þá og er með durgslæti. Vona að þeir nái sáttum
ætla að láta nokkrar nýjar myndir af fiskunum
Það er ekki verið að spara matin ofan í fiskana
vel feitir og pattaralegir en halda sig ofanlega í búrinu eins og lítið súrefni eða lélegt vatn sé vandamál
Ekki veit ég nú hversu duglegur þú hefur verið síðustu daga að skifta út vatni en það lítur út héðan frá séð að þú megir skifta meira út af vatni
vel feitir og pattaralegir en halda sig ofanlega í búrinu eins og lítið súrefni eða lélegt vatn sé vandamál
Ekki veit ég nú hversu duglegur þú hefur verið síðustu daga að skifta út vatni en það lítur út héðan frá séð að þú megir skifta meira út af vatni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
já ok. ég fann þetta nafn bara á fiskabúr.is takk fyrit updatið
Ég er ekkert smá ánægð með nýjubúrfélagana, það yrðu reyndar mikil slagsmál í nótt og salvini er búinn að eigna sér 1 helli og convit kellan er alveg bráluð útí alla sem koma nálægt hennar steini. Sérstaklega ef að stæðsti acara kemur þá bíta þau í varirnar á hvort öðru og halda fast. Magnað að sjá þetta
Ég er ekkert smá ánægð með nýjubúrfélagana, það yrðu reyndar mikil slagsmál í nótt og salvini er búinn að eigna sér 1 helli og convit kellan er alveg bráluð útí alla sem koma nálægt hennar steini. Sérstaklega ef að stæðsti acara kemur þá bíta þau í varirnar á hvort öðru og halda fast. Magnað að sjá þetta
Þetta breytist reglulega og gæti hann verið fluttur í nýjan flokk seinna
fræðimenn eru ekki sammála þegar þeir raða fiskum í flokka og endurraða oft og breyta þá nafninu og sumir fiskar hafa breyst 10 sinnum en oftast breytist seinna nafnið ekki en þó eru nokkur dæmi um það
td var salvini ekki búinn að vera lengi nandopsis þegar ég setti hann á síðuna
td dæmi með raminn hann var
apistogramma þegar ég byrjaði í fiskunum
síðan geophagus
síðan Papiliochromis
síðan microgheophagus og kannski voru fleiri nöfn
ég er með hann microgheophagus hjá mér en samkvæmt Kullander 1977 er hann Papiliochromis sem gæti réttara miðað við þær upplýsingar sem liggja frammi en þar sem tvær fylkingar eru á móti hvor annari þá er bara spurning um að velja annað nafnið því eitthvað verður fiskurinn að heita
fræðimenn eru ekki sammála þegar þeir raða fiskum í flokka og endurraða oft og breyta þá nafninu og sumir fiskar hafa breyst 10 sinnum en oftast breytist seinna nafnið ekki en þó eru nokkur dæmi um það
td var salvini ekki búinn að vera lengi nandopsis þegar ég setti hann á síðuna
td dæmi með raminn hann var
apistogramma þegar ég byrjaði í fiskunum
síðan geophagus
síðan Papiliochromis
síðan microgheophagus og kannski voru fleiri nöfn
ég er með hann microgheophagus hjá mér en samkvæmt Kullander 1977 er hann Papiliochromis sem gæti réttara miðað við þær upplýsingar sem liggja frammi en þar sem tvær fylkingar eru á móti hvor annari þá er bara spurning um að velja annað nafnið því eitthvað verður fiskurinn að heita
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða