Dáinn sverðdragi, hvað nú?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Dáinn sverðdragi, hvað nú?

Post by plantan »

Jæja.. þá dó einn af sverðdrögunum mínum :cry:
nú veit ég ekkert hvað ég á að gera? á ég að gera vatnaskipti eða ? (hef aldrei misst fisk áður :oops: )
ég sá ekkert á fisknum að hann hefur verið veikur þegar ég skoðaði hann.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

æji hvaða sverðdragi var það? hvað er hitinn á búrinu? og svo hvort þú hefur gert vatnaskipti eftir að þú settir búrið upp? er loft dæla í búrinu?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

já ég hef gert vatskipi síðan ég fekk búrið, og já það er loft dæla.
hitinn er um 24°c þegar ég fann hana dánna... var ekki sátt.. og skipti um vatn (70-80%) og ætla að hreinsa dæluna á morgun.
allir hinir virðast eitur hressir!
það er komin mynd af henni í dauðafiska þráðinn! :cry:
þetta má ekki gerast aftur.. leiðinlegt að finna dáinn fisk!
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

oki veit ekki hvað gæti hafa gerst enn þessir stærstu eru jafn gamlir um 6-7 mánaða........
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Ég veit ekki hvað gerðist heldur. síðan hún kom var alltaf ein mikið inní gróðrinum.. held að það hafi verið þessi ... því að er engin núna sem hangir inní gróðrinum... voandi hefur enginn óþverri komið í búrið.. allt á fullu í búrinu útaf þessum black molly sem eltir allaaaa fiskana!!! meira að seigja ryksuguna!!!
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hmmm gotið gæti hafa farið úrskeiðis......?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hrafnaron: Hvar sérð þú talað um got á þessum þræði? Það er fín regla að lesa allan þráðinn áður en maður póstar svari :P :lol:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

hun var ekki það feit.. en allavega þá var þetta ekki sú sem er alltaf inní gróðrinum.. hun er enþá þarna.. og er alltaf í gróðrinum eða í kringum hann!..
en svo sé ég a gubbý kallinn minn er orðin SPIKfeitur.. ! :shock: hann er kominn með rosa bumbu sem er freeekar stór :shock: hvað gæti eiginlega verið að? fá fiskar svona mikla bumbu þegar þeir borða mikið eða?
við vorum nefnilega að fatta það að ég og kærastinn minn erum bæði að gefa þeim að borða!!
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Hanna wrote:hrafnaron: Hvar sérð þú talað um got á þessum þræði? Það er fín regla að lesa allan þráðinn áður en maður póstar svari :P :lol:
hann veit alveg um hvað ég er að tala um því þetta eru hans fyrverandi fiskar og hann þekkir þá vel og betur heldur en ég :)
hann er að tala um að fiskurinn minn hafi dáið útfrá því að hún gat ekki gotið og verið stífluð eða einhvað tengt gotinu því hun var ólett.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ok sorry my mistake :oops:
What did God say after creating man?
I can do so much better
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

já allir fiskar eru miklir tækifærisinnar borða eins og þeir get í sig troðið, fiskarnir hjá mér fá bara einu sinni á dag
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

hrafnaron wrote:já allir fiskar eru miklir tækifærisinnar borða eins og þeir get í sig troðið, fiskarnir hjá mér fá bara einu sinni á dag
já þetta hefur verið einhvað svoleiðis.. því bumban er farin :D og allir enþá hressir sýnist mer..
Post Reply