360Lt Byrjar á Bls 2

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Squinchy wrote:Mála bakið svart :)
sínist grænn hárþörungur vera byrja myndast þar.
ætla sjá hvort hann eigi eftir að teppa legja bak glerið eins og gerðist í fyrsta búrinu mínu.

var helvíti flott.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Jæja ég gerði þaug mistök að panta frá tjörvari.
(Kanski bara óhepni)?

Pantaði Colored frogfish large (8 cm) sem kom kjálkabrotin og allur bólginn.

þessi fiskur verður ekki stærri en 13 cm þannig að kanski er hann large.

svo pantaði ég yellow fin Blue cod sama og ég átti einu sinni.
hann bað ég um í Xl þar sem að ég vissi að hann myndi eiga undir höggi að sækja frá geðsjúklínginum í búrinu hjá mér,

Yellow fin Blue cod kom,jah hvað á maður að seija 3-4 cm.sem er umþabil gott snack fyrir frogfish.

og tók ég hann ekki eftir smá þrætu við tjörva um að hann yrði annað hvort Dreppin eða étin svona smár og 24-5 þús er helvítið mikið fyrir smá snack.

svo núna í hvöld lést frogfish.
grouperin minn leit ekki við honum og var bara smeikur við hann ef eithvað var.

þetta er svarið sem ég fekk frá Tjörvari eftir að ég sendi honum póst.

minn póstur.
Tjörvi þessi frog fish er stór gallaður.hann er allur stok Bólgin og kjálkin er brotin í sundur á honum.

eg stórlega efast um að það eigi eftir að gróa saman.


Animonian er aftur á móti stórglæsileg.

legg til að þú spurjir þá út í þetta þarna úti.

Tjörvar Svar.
Sæll

Ég kann enga skýringu á því og trúlega þeir ekki heldur ytra. Ég efast um að hann hafi verið veiddur á krók!! Þetta eru ekki marhnútaveiðar. Beinið grær örugglega aftur hvernig sem þetta kom til.

Kveðja

Tjörvi

Beinið var ekki á leiðini að gróa saman,Brotin lágu ekki rétt saman.
mintist aldrei á eithverjar Marhnúta veiðar við kallin.

ég hef hingað til verið frekar ánægður með viðskyfti við hann en eftir þessa pöntun spyr maður er ekki betra að borga aðeins meira og vera pott þéttur á að fá rétta fiska heilbrigða og í rétri stærð?

setti froskin í frysti og ætla að sýna honum hann.

froskur átti að kosta um 24þ
meðan hann lifði var hann algjör snild.

:lol:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Margir hafa víst lent í svipuðu veseni og þú í gegnum árin. Ég var ekkert sérlega ánægður þegar ég pantaði Polypterus Lapradei á 6200 kr. large en hann tók inn XL og sagði síðan að ég þyrfti að borga það þó ég pantaði fyrir 6200, en það var það lítill verðmunur reyndar að ég borgaði.

Færðu engar bætur vegna frogfish? Þú ættir ekki að sætta þig við að fá kjálkabrotin fisk. :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég var einmitt að spá í hvernig , hægt er að taka á svona málum . Eins og gölluðum fiskum sem maður sérpantar. Ég myndi halda að söluaðilinn úti ætti að taka þetta á sig. Það sem þetta er nú ekki innfluttnings aðilanum að kenna. Og ósangjart að hann taki á sig alla áhættuna eða hvað þá kaupandinn.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Tjörvi er drullusokkur og óskiljanlegt að fólk versli við hann þó að verðin séu lág allavegana þegar pöntun er gerð, svo fær fólk að því er virðist ansi oft fiska sem eru stærri /minni en upphaflega var samið um eða í tómu tjóni á annan hátt og verður að borga fyrir bullið!
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

animal wrote:Tjörvi er drullusokkur og óskiljanlegt að fólk versli við hann þó að verðin séu lág allavegana þegar pöntun er gerð, svo fær fólk að því er virðist ansi oft fiska sem eru stærri /minni en upphaflega var samið um eða í tómu tjóni á annan hátt og verður að borga fyrir bullið!
Getur maður ekki alltaf verið óheppin/n? við keyptum datnoid frá honum og hann dó eftir viku, hefur örugglega verið með einhverja innvortis bakteríusýkingu þegar við fengum hann, vorum virkilega fúl en við ákváðum að panta af honum aftur og fengum einn leporinus, hann lifir enn og er sprækur og fínn og stækkar vel. Pöntuðum svo hjá honum núna marga fiska og öllum heilsast vel svona af þeim sem við sjáum :P tveir talking catfish sem sjást aldrei en hinir eru sprækir og byrjaðir að borða.

En samt ekki rétta að borga eða allavega borga fullt verð fyrir kjálkabrotinn fisk :S ef brotið er ekki rétt saman þá eru ekki miklar líkur á að hann spjari sig, hvað varð að geta borðað og annað. En maður getur alltaf verið óheppinn og með því að fá fiska svona beint úr flugi þá er maður að taka áhættu þar sem eins og svona gallar koma ekki fram endilega strax og þessháttar. En þetta er ódýrara en á mörgum öðrum stöðum og maður getur verið heppin/n og sparað slatta :)
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jám, það eru svona 50% líkur á að fiskurinn verði í 100% lagi, s.s. komi í réttri stærð og alveg sjúkdóma frír og ekkert að honum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=5361

hann ætlar greinilega að selja hann sem medium..
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Án þess að vera að verja Tjörva sérstaklega hér, þá get ég nú alveg sagt að ég hef pantað fiska hjá öðrum söluaðilum og ekki alltaf fengið það sem ég vænti. Maður tekur alltaf smá áhættu þegar maður sérpantar fiska held ég. Ég er þó alveg á því að maður á ekki að greiða fyrir neitt sem maður er alls ósáttur við.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

animal wrote:Tjörvi er drullusokkur og óskiljanlegt að fólk versli við hann þó að verðin séu lág allavegana þegar pöntun er gerð, svo fær fólk að því er virðist ansi oft fiska sem eru stærri /minni en upphaflega var samið um eða í tómu tjóni á annan hátt og verður að borga fyrir bullið!
kannski fullgróft :roll:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég hef séð mikið af gölluðum fiskum sem hafa komið sérpantaðir
fiskar sem fólk mundi ekki kaupa úti í búð en er neytt til að taka af því þeir voru sérpantaðir :shock:

en málið er að ef þið eruð að panta ákveðinn fisk í ákveðinni stærð á ákveðnu verði þá eruð þið í fullum rétti í því að afþakka það sem kemur ef það er ekki rétta varan


því ef þið takið bara hvaða rusl sem kemur þá heldur heildsalinn áfram að senda rusl til landsins því innflytjandinn kvartar ekkert ef þið takið fiskinn

Ef innflytjandinn fer að sitja uppi með fiska sem koma vitlausir þá er ég viss um að hann hellir sér yfir heildsalan og reynir að fá það sem pantað er

Hugsið þetta svona
Ef þið pantið ykkur svartan Bens
en það kemur gulur Ford
yrðuð þið bara sátt og færuð á fordinum heim ?

Þetta er ekki ykkar mál ef vitlaus fiskur kemur
Þið viljið fá ákveðin fisk í ákveðinni stærð
Og ef það er ekki málið þá eru þið ekki ábyrg fyrir þeim mistökum
Auðvitað fer innflutningsaðilinn í fýlu en ef hann getur ekki reddað því sem beðið er um þá má hann vera í fýlu mín vegna þess að þetta flokkast undir fúsk í mínum bókum þegar kúnnin fær ekki það sem hann biður um
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sammála guðmundi hvað þetta varðar, sérstaklega í þessu dæmi þar sem fiskurinn þarf að vera í stærri kantinum svo hann endi ekki sem dýrtfóður
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Veit líka um einn sem pantaði hjá honum mandarín og hann var á hvolfi og augljóslega steindauður í pokanum og Tjörvi sagði við hann að fiskurinn væri í lagi og þyrfti bara að komast í gott vatn. Ég persónulega myndi aldrei fara í viðskipti við tjörva eða einhverja aðra gæludýraverslun sem er komið með þetta orð á sig, og vissulega er fiskar sem koma frá honum í fínu lagi en alltof margir sem koma í ruglinu og maður fær varla afsakanir í staðinn, þótt ég fengi fisk hjá honum ódýrari en annars staðar og þyrfti að bíða stytra eftir honum(þ.a.s ef það væri stytra í sendingu hjá honum en einhverjum öðrum) myndi ég ekki láta mér detta það í hug og versla hjá honum. Ég vill borga aðeins meira fyrir betri gæði og þjónustu :)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Kaladar
Posts: 63
Joined: 06 Apr 2009, 00:04

Post by Kaladar »

Ég hef pantað einhvern slatta frá Tjörva... held hátt í 20 fiska, einn þeirra hefur dáið og kenni ég ekki Tjörva um það þó hann hafi verið dýr. Hinir hafa verið flottir og ekki hægt að setja út á þá.

Málið er bara það að ég hef reynt að panta fiska í gegnum aðra dýrabúð (ein af þeim virtari) en hreinlega gefist upp á því þar sem það hefur gengið brösulega, þegar ég hringi er mér bent á að senda tölvupóst en fæ aldrei svar osfrv...

Fyrir mér er eini fiska innflytjandinn sem hefur verið að standa sig í sérpöntunum hann Tjörvar. :roll:
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég hef ekki lent í veseni að panta í gegnum hann. Eins og Kaladar sagði er Tjörvi einn að virkastur að panta fyrir hin almenna kúnna.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

jæja back on topic.

eftir að hafa horft á Hydroporuna mína verslast upp og deija og nokkra polypa vera hvítna upp.

Hríngdi ég í kidda og datt honum í hug að þetta væri alkalinity svo ég mæli það með gömlu testi og fæ út úr því 2 sem er innan marka.

svo núna í hveld mæli ég með nýju testi og PH er 8,2-8,3 eeeen Alkalinity er undir 1...

sem betur fer fylgir Buffer með þessu testi.

er ansi ánægður með Red Sea testin einfalt og fljótlegt.

svo er að sjá hvort þessi fer sentimeter af Hydroporuni sem eftir er lifi..
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

Alltaf leiðinlegt að horfa á eitthvað veslast upp og deyja. Held að þetta sé samt bara að gerast útaf ekki var brugðist nógu fljótt við. En þá er alltaf spurning hvort buddan geti leyft manni að skjótast út í búð strax og það þarf. Vona þetta nái eitthvað að batna hjá þér. Annars flott búr þarna á ferðinni.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

PH-8,3
Alkalinity-1,5-1,7
NO3-25mg

26% vatns skyfti í dag.

plana næstu mælingar og vatns skyfti 1 jan.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image
Image


Ætli að þessi Magnificenta Anemone lifi af...

Malu white og Alantic eru að fíla sig í tætlur.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er hún ný? Og er hún búin að gera þetta oft?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þessi sem ég sótti í Dgarðin þegar þú varst þar.
stundum er hún hálf upp blásin þá aðalega á hvöldin í næturlýsingunni.

mikið um að kjafturin sé opin og lafandi sem er ekki gott merki :C

Malu á nú að vera í svipuðum floki miðað við þarfir og hún lítur bara þokkalega út.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Var slepjan í stóra búrinu?
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gæti trúað að þetta sé út af því að hún er núna í 3ja búrinu á skömmum tíma, og þessi dýr eru óútreiknanleg sérstaklega eftir ferðalög og eru nánast bara vökvi þannig að efnafræðin í þínu búri er "3ji" líkaminn sem hún hefur á innan við 14 dögum. En vona að hún braggist!. hef séð á sölusíðum þar sem þær fá stimpilinn vandræðagripir og engin ábyrgð um heilbrigði eða lífslíkur, samt eru mínar 12 og 6 tommu, en ég er með margfalt öflugra ljós eða er það ekki? 3x150w 20000K MH, 2 Sun Glo T5 og 2 Actinic Blue T8 í 400L juwel.
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

1x 400w 20000k 1 t8 39w actin

360LT Eheim Búr

http://fins.actwin.com/articles/choosinganemone.php

Bad point fyrir Malu.

Bad Points- No one I have spoken with, not even the public aquariums, can keep the white or yellow ones alive for more than 6-8 months. Out of the over 20 responses I received regarding sebaes only 2 anemones had stayed alive for over one year. Both of the anemones were tan in color either when purchased or had turned tan shortly there after. One thought is that sebae anemones may expel their symbiotic algae shortly after capture and when it is completely gone it is not easily replaced. Frank Greco of the New York Aquarium says that he has been successful in getting otherwise healthy sebaes to "color up" by feeding once a week with fresh fish, clam, shrimp or gelatin. They also get live brine shrimp, adult and baby, and a yeast based diet of his own design. In addition to the frequent feedings the anemones are exposed to very bright light, three 400 watt metal halide bulbs over the six foot by six foot, four foot tall anemone tank. If the anemone is not able to replace its zooxanthellae it is doomed to a very slow starvation once in the tank. There are cream colored sebae anemones found in shallow water in the wild, but they are not the transparent white color found in the dealers tanks. These don't seem to be a good beginner's anemone despite articles I have read that say they are.

Bad points fyrir Magnificenta.

Bad Points- They tend to move to the highest point in the tank, often up the sides of the glass very near the water return pipe. In nature they tend to be found at the highest parts of the reef exposed to strong light and currents. In the aquarium they will need very strong lighting (metal halide) and very strong alternating (wave) currents to do well. They also have a reputation for being able to catch and eat medium sized non-clownfish.

gerði þetta hjá mér.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Maluinn minn er skrímsli og er í ótrúlega góðu formi er öll gráfjólublá með Dökkfjólubláa enda, hefur allaf haft porcelainkrabba sem húsvörð og núna líka Xl par að skunk clown. Hin er pink tip af sömu gerð og þín hún er líka búin að stækka mikið og er rauðbleik niðrí miðja arma, hún er miklu breytilegri í stærð en hin.
Ace Ventura Islandicus
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Malu hjá mér er hvít með bláa enda.

atlantic er skrímsli sem bara stækkar og stækkar.nema hún er ekki flott bara Brún :S
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ulli wrote:Malu hjá mér er hvít með bláa enda.

atlantic er skrímsli sem bara stækkar og stækkar.nema hún er ekki flott bara Brún :S
Kannski er þetta bara message að breyta búrinu í fw.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sénsin....

er með ljós uppá 60þ dælur uppá 130þ skimmer fyrir 50þ.
allt keypt með salt í huga.

svo er ég með FV búr líka með Hjól Katfiskunum tveim í.

hveikti ljósið og þá var hún komin (dottin) í sandin tók hana og setti upp.
leið og ég snerti hana voðlaði hún sér í bolta þannig að það er en lífsmark í henni.

sennilega þarf ég bara að vera duglegari við vatns skyfti.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

ulli wrote:Malu hjá mér er hvít með bláa enda.

atlantic er skrímsli sem bara stækkar og stækkar.nema hún er ekki flott bara Brún :S
Mín var hvít með bláa enda.
Ace Ventura Islandicus
Post Reply