Getur eitthver gefið mér smá ráð sambandi við gróður.

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Getur eitthver gefið mér smá ráð sambandi við gróður.

Post by thorirsavar »

Er að leita mér að gróðri fyrir búrið mitt, er með 160L búr og planið er að græja það fyrir afríkana. Byrja á eitthverju öðru samt meðan ég er að koma mér að stað.

Getur einhver gefið mér hugmyndir um hvernig gróður ég ætti að fá mér fyrir þá?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

með afríkönum er ekki mikið um plöntur sem myndu ekki vera eyðinlagðar .
þá væru það aðalega valensneria og anabuas sem myndu ganga.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply