Hvaða fiskum finnst ykkur skemmtilegast fóðra?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Hvaða fiskum finnst ykkur skemmtilegast fóðra?

Post by brundus »

Jæja! Hvaða fiskum finnst ykkur skemmtilegast að gefa að eta? Og Hvaða fæðu þá aðalega? Ég átti catfish sem eg gaf stundum tetrur sem var nu ekkert svakalega gaman, þvi hann bara beið og gleipti svo sa maður þær sprikkla i umþaðbil 2-4 minotur i maganu þa var það buið. :?
En nú er eg með 2 stikki hypophthalmus og 2 stikki kingzei. Allt frekar litlir svelti þá i einn til einn og halfan dag, gef þeim svo rækju og það eru enginn sma læti :lol:
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég myndi ekki gefa malawi fiskum mikinn kjötmat geta stíflast á því, en mér finnst skemmtilegast að gefa senigalus að éta en hann er í búri með stálpuðum malawi seiðum og verða mikil læti þegar hann fær sinn skammt og þarf ég að berjast með hendina í gegnum þvöguna til að komast að honum og er bitið í mig alveg stanslaust af stálpuðum malawi seiðum
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég hef verið með Polypterusa í tæp þrjú ár mér finnst alltaf jafn gaman að gefa þeim.
Gef þeim yfirleitt eftir að næturljósið er komið á, hef slökkt í stofunni og kem mér vel fyrir í sófanum þegar ég er búinn að henda matnum til þeirra... :sybbinn:
Éta rækjur, botntöflur og humar svona helst.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég hef gaman að gefa óskurum.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér fannst skemmtilegast að gefa risanum okkar að borða (60cm hybrid af TSNxRTC)

en annars finnst mér mjög gaman að gefa Arowönunni að borða, tetrunum og regnbogafiskunum.
Gef Aro rækjur og tetrunum og regnbogafiskunum ýmisslegt smátt, t.d micro orma.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Arowanan er efst á minum lista
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jardini Arowanan klikkar ekki, og polypterusarnir eru skemmtilegir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

aröwonnurnar hjá mér eru snilld þær gleypa matinn í sig með skóflunni sinni. og ekkert smá magn. svo er líka töff að sjá pangasius sanitwongsei sem samt sér matinn aldrei og verður svaka taugatregtur á matartíma. einnig á ég chönnu sem étur bara eina tegund af kúlum en það er snilld því hún er svo snögg að gleypa að maður tekur varla eftir því.
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Post by KarenThöll »

Sorry að þetta tengist eiginlega ekki þráðinum
en hvað borða pleggar aðalega? hvernig mat meina ég
nennti ekki að gera sér þráð fyrir þessa litlu spurningu
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

þörung og þörunga/botnfiska pellets.
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Það er nú alltaf gaman að henda gúrkubita í búrið og sjá ancistrurnar ráðast á hana. :)
jæajæa
User avatar
Maris
Posts: 27
Joined: 15 Oct 2009, 00:29
Location: Kópavogur

Post by Maris »

Finnst æðislegt að gefa og sjá hvað tetrurnar tryllast.
Sérstaklega fyndið að dreifa sökkfóðri/stiks (appelsínugulir litlir stönglar) í búrið. Eftir nokkrar sekundur eru allar 15 neontetrurnar mínar komnar með appelsínugulan "körfubolta" í munninn :)
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Af mörgum í gegnum tíðina er það Histrio histrio!.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ætli ég segji ekki Aligatornum mínum :D bara geðveikt að sjá hann bíta rækjur í tvennt og flr gómsæti sem þeir fá að borða, enginn smá kraftur í kjálkanum á þessum fisk
Minn fiskur étur þinn fisk!
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

bara saltbúrinu yfir höfuð. Koma svona 100 ormar, allir kórallar ánægðir, nemo og emo missa sig og svo er fyndið að það er ALLT á yði
Post Reply