Gler verð

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Gler verð

Post by ulli »

var að forvitnast um verð á 19mm óhertu óslípuðu gleri hjá samverk á Hellu.

fermetra verð með vsk 30,000þ sem mér finst bara helvíti gott.
með slípun hoppar það í 43þ sirka

18mm plexy í plexy gler í keflavík kostar 48,000þ fermeterinn.

spurning um að fara að safna :P

400x120x100 445þ sirka gler.
Hvað ætli að 720 lt aquastabil búr kosti í dag?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Örugglega svona 100-150 fyrir bara búrið.. Skápur og lok og þá er þetta 250+ pakki
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Ég fékk einmitt 19mm glerið í búrið hjá mér frá Samverk, var mjög ánægður með prísinn hjá þeim miðað við þau tilboð sem ég fékk frá íspan og þeim þarna í hafnarfirðinum.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

keli wrote:Örugglega svona 100-150 fyrir bara búrið.. Skápur og lok og þá er þetta 250+ pakki
þú ert enþá á 2007 verðinu :P

held að svona pakki sé yfir 400þ í dag.hringja og tékka á því
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ulli wrote:
keli wrote:Örugglega svona 100-150 fyrir bara búrið.. Skápur og lok og þá er þetta 250+ pakki
þú ert enþá á 2007 verðinu :P

held að svona pakki sé yfir 400þ í dag.hringja og tékka á því
Rétt hjá Ulla, rán dýrt helv.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

þetta var verð i september 2009 hja þessum aðilum a 12 mm.
500 ltr 140x60x60 bur með 12mm gleri/slipaðir kantar

1.Glerskalinn. ca 76 þus ..slipaðir kantar
2.Ispan . ca 76 þus..slipaðir kantar
3. Glerborg ca 66 þus..slipaðir kantar
4. Samverk ca 54 þus.. slipaðir kantar

Það er nemnilega svolitið mikill kostnaður i að lata slipa kantana a glerinu...en semsagt viðað við þetta þa er SAMVERK hægstæðustu kaupin



720 lt aquastabil með skap kosta 380 þus hja tjörva með dimmer a ljosum
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

findið þar sem að það er einfaldast í heimi að slípa þá sjálfur.
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

ulli wrote:findið þar sem að það er einfaldast í heimi að slípa þá sjálfur.
Hvernig myndir þú slípa glerið?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sand pappír og mjög fínan rasp.

það er það sem ég hef verið að nota.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

linx wrote:
ulli wrote:findið þar sem að það er einfaldast í heimi að slípa þá sjálfur.
Hvernig myndir þú slípa glerið?
Brýningarstein
Minn fiskur étur þinn fisk!
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Ég nota líka sandpappír til þess að pússa kantana.
Ég var að vonast eftir að þið vissuð hvernig maður getur fengið þessa áferð sem slípunin gefur.
Maður þarf samt bara að láta slípa langhliðarnar til þess að fá lúkkið, og pússa svo rest með sandpappír. :wink:
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Það er náttúrulega fínt að slípa sjálfur til að ná bitinu af, en þú nærð aldre sömu áferð með því að slípa sjálfur og fá vélslípað úr verksmiðjunni.
Í fína lagi að slípa sjálfur búr þar sem að brúnirnar sjást ekki, en ef maður er að smíða eitthvað stofustáss þar sem kantarnir sjást allir þá mundi ég allavega frekar vilja hafa vélslípaða kanta, en um að gera að sleppa slípun alls staðar þar sem hún mundi ekki sjást.

Glerið í búrið hjá mér kostaði 110þús, 200x55x55cm. Ca. helmingur af öllum brúnum var slípaður.
Last edited by Sven on 24 Feb 2010, 20:34, edited 1 time in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Alveg nóg að láta bara slípa þær hliðar sem sjást, framglerið og topinn á hliðunum, rest er ekkert í andlitinu á manni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply