Búrin mín, 720L á bls.11
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Uppfærð mynd af búrinu:
og það sem er í því:
Íbúar:
1 Black Ghost Knife (Apteronotus albifrons)
1 Clown Knife (Chitala chitala)
1 Senegalus Bichir (Polypterus Senegalus)
3 Bláhákarlar (Pangasius sutchi)
3 Boesmani regnbogafiskar (Melanotaenia boesmani)
2 ?? Regnbogafiskar (Melanotaenia misoolensis) ?
2 Dverggúramar (Colisa lalia) Neon Blue
1 Dalmatíu Skali (???)
1 Siamese Algea Eater/Flying fox (Crossocheilus siamensis/Epalzeorhynchus kalopterus)
4 Tetrur (Hasemania nana) ?
3 Eplasniglar
Gróður:
1 Cabomba caroliniana
2 Sagittaria platiphylla
1 Microsorum pteropus 'Latifolia'
3 Risa valisneria
Er búinn að bæta við Juwel O² diffuser á dæluna sem er ekki á mynd.
Og einsog alltaf þegar ljósin eru kveikt, eru Black Ghost, Clown Knife og Senegalus í felum
og það sem er í því:
Íbúar:
1 Black Ghost Knife (Apteronotus albifrons)
1 Clown Knife (Chitala chitala)
1 Senegalus Bichir (Polypterus Senegalus)
3 Bláhákarlar (Pangasius sutchi)
3 Boesmani regnbogafiskar (Melanotaenia boesmani)
2 ?? Regnbogafiskar (Melanotaenia misoolensis) ?
2 Dverggúramar (Colisa lalia) Neon Blue
1 Dalmatíu Skali (???)
1 Siamese Algea Eater/Flying fox (Crossocheilus siamensis/Epalzeorhynchus kalopterus)
4 Tetrur (Hasemania nana) ?
3 Eplasniglar
Gróður:
1 Cabomba caroliniana
2 Sagittaria platiphylla
1 Microsorum pteropus 'Latifolia'
3 Risa valisneria
Er búinn að bæta við Juwel O² diffuser á dæluna sem er ekki á mynd.
Og einsog alltaf þegar ljósin eru kveikt, eru Black Ghost, Clown Knife og Senegalus í felum
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Nú er ég forvitinn, er þessi "ennis"blettur á walking catfish eðlilegur ?
Er hann kannski bara að taka lit ? Á þeim myndum sem ég hef séð af fullvöxnum er hann alveg einlitur.
Var bara að taka eftir þessu í dag, hann var ekki svona þegar ég fékk hann, a.m.k. ekki svona áberandi.
Svona var hann fyrir 6 dögum
Er hann kannski bara að taka lit ? Á þeim myndum sem ég hef séð af fullvöxnum er hann alveg einlitur.
Var bara að taka eftir þessu í dag, hann var ekki svona þegar ég fékk hann, a.m.k. ekki svona áberandi.
Svona var hann fyrir 6 dögum
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Já minn var með smá bletti þegar ég fékk hann en hann virðist fá fleiri eftir því sem hann eldist.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Flottur Hvíti wcf, me wants one
Karpa?!?! WTF já hefði eimitt haldið tetru eða danio líkaVargur wrote:Þessir fiskar eru alveg stórskemmtilegir og nokkuð sérstakir vegna þes
s að vafamál hefur verið hvaða ættkvísl þeir teljast til
, persónulega hélt ég að þetta væri tetra eða jafnvel danio
en raunin er að þeir flokkast undir ættkvísl karpa.
hvað tekurðu fyrir latínu kúrs?Vargur wrote:Vigdís, ef þú vissir eitthvað um latnesku
þá auðvitað væri þér fullljóst að albonubes (alba nubes) merkir white cloud en fiskurinn
fannst eimitt fyrst við White cloud(ensk þýðing) fjöll í Kína.
Almennt eru þeir þó held ég þekktir sem Venusarfiskur i Evrópu (evrovision).
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
kisi virðist vera að spjara sig vel, hann var amk lifandi í morgun og hress, fékk svo ánamaðk í morgunmat sem hann hakkaði í sig
En þegar ég kom heim núna fyrir stuttu var einn bláhákarlinn dauður.
Ekki þessi veiki heldur sá stærsti og flottasti hann mældist 8cm, sem er kannski ekki stórt en hann hefur stækkað vel síðan ég fékk hann fyrir 3 vikum.
Veit ekkih vað gerðist en hann var mjög rauður (blóðugur) fyrir neðan munninn. Hann var kominn með mikla ístru en hún var alveg mjúk og gaf eftir þegar ég potaði í hana.
En þegar ég kom heim núna fyrir stuttu var einn bláhákarlinn dauður.
Ekki þessi veiki heldur sá stærsti og flottasti hann mældist 8cm, sem er kannski ekki stórt en hann hefur stækkað vel síðan ég fékk hann fyrir 3 vikum.
Veit ekkih vað gerðist en hann var mjög rauður (blóðugur) fyrir neðan munninn. Hann var kominn með mikla ístru en hún var alveg mjúk og gaf eftir þegar ég potaði í hana.
er latneska afbrigði af letnesku sem töluð er í Letlandi ?Vargur wrote:Vigdís, ef þú vissir eitthvað um latnesku þá auðvitað væri þér fullljóst að albonubes (alba nubes) merkir white cloud en fiskurinn fannst eimitt fyrst við White cloud(ensk þýðing) fjöll í Kína. Almennt eru þeir þó held ég þekktir sem Venusarfiskur i Evrópu (evrovision).
Þessir fiskar eru alveg stórskemmtilegir og nokkuð sérstakir vegna þess að vafamál hefur verið hvaða ættkvísl þeir teljast til, persónulega hélt ég að þetta væri tetra eða jafnvel danio en raunin er að þeir flokkast undir ættkvísl karpa.
eða erum við að tala um þjóðtungu vísinda manna og páfans.. Latínu ?
Talandi um Latnesku.. á sínum tíma þegar Reyðarfj. Eskifj. og Norðfjörður sameinuðust var nafnasamkeppni meðal íbúa og ég stakk upp á Latibær. Það passaði mjög vel við á þessum tíma.
Þá hefði kannski verið töluð Latneska þar
Þá hefði kannski verið töluð Latneska þar
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Tók smá myndasyrpu áðan, hafði ekki tekið myndir lengi
Gaf lambahjarta rétt fyrir myndatöku til að fá smá líf í felufiskana en Black Ghost og nýji kattfiskurinn létu ekki sjá sig.
Heildarmynd, mikið fjör hjá Walking Catfish:
Hnífurinn fór á stjá í örskamma stund, var greinilega ekki mjög svangur:
Senegalus að leita en kisi litli var ekki lengi að finna bita, tók þennan flotta snúning í tilefni myndatökunnar:
Ég hef ekki tekið myndir af Senegalus í 3 vikur, eða frá því ég fékk hann. Hann fær því smá skammt hérna:
Og að lokum, Walking Catfish:
Hans heimili:
Gaf lambahjarta rétt fyrir myndatöku til að fá smá líf í felufiskana en Black Ghost og nýji kattfiskurinn létu ekki sjá sig.
Heildarmynd, mikið fjör hjá Walking Catfish:
Hnífurinn fór á stjá í örskamma stund, var greinilega ekki mjög svangur:
Senegalus að leita en kisi litli var ekki lengi að finna bita, tók þennan flotta snúning í tilefni myndatökunnar:
Ég hef ekki tekið myndir af Senegalus í 3 vikur, eða frá því ég fékk hann. Hann fær því smá skammt hérna:
Og að lokum, Walking Catfish:
Hans heimili:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Mikil gleði hjá mér í dag. Var að eignast Shovelnose Nánar tiltekið Sorubim Lima eða Lima Shovelnose / Striped Shovelnose / Duckbeak Shovelnose.
Ótrúlega fallegur fiskur og þessi tegund hefur þann "kost" (fyrir mig) að stækka ekki mjög mikið í fiskabúrum en hann ætti varla að fara yfir 50cm, stoppa oft í 30cm. Hann ætti því að gera búið áfram í 180 lítra búrinu mínu.
Einnig er hann nokkuð friðsæll og ætti að passa mjög vel inn með hinum íbúum búrsins.
Ætli hann sé ekki um 10-12cm, gleymdi að mæla hann áður en ég lét hann í búrið.
Ótrúlega fallegur fiskur og þessi tegund hefur þann "kost" (fyrir mig) að stækka ekki mjög mikið í fiskabúrum en hann ætti varla að fara yfir 50cm, stoppa oft í 30cm. Hann ætti því að gera búið áfram í 180 lítra búrinu mínu.
Einnig er hann nokkuð friðsæll og ætti að passa mjög vel inn með hinum íbúum búrsins.
Ætli hann sé ekki um 10-12cm, gleymdi að mæla hann áður en ég lét hann í búrið.
Last edited by Andri Pogo on 01 Jun 2007, 17:22, edited 1 time in total.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Gráðuga Walking catfish fitubollan er að hamstra nánast allt kjötmeti sem fer í búrið... Var að gefa orma áðan og hann borðaði samtals tæplega tvo heila
Svo ætlaði ég að gefa hinum lambahjarta því kisi kláraði ormana en þá fór hann að hakka það í sig líka..
Ég hef ekki séð Shovelnose borða neitt frá því hann kom í búrið en eftir því sem ég hef lesið mun hann fljótlega snæða tetrurnar en borðar annars nánast allt sem kemst uppí hann. Reyndi að mata maðk ofan í hann en hann vildi ekki koma nálægt hendinni (þá notaði kisi tækifærið og stal maðkinum úr hendinni)
Svo ætlaði ég að gefa hinum lambahjarta því kisi kláraði ormana en þá fór hann að hakka það í sig líka..
Ég hef ekki séð Shovelnose borða neitt frá því hann kom í búrið en eftir því sem ég hef lesið mun hann fljótlega snæða tetrurnar en borðar annars nánast allt sem kemst uppí hann. Reyndi að mata maðk ofan í hann en hann vildi ekki koma nálægt hendinni (þá notaði kisi tækifærið og stal maðkinum úr hendinni)
Hafðu ekki áhyggjur af shovelnose, hann borðar helst á nóttunni og á eftir að fækka tetrunum. Sá sem ég er með lítur ekki við öðru en lifandi eða þá rækjum og fiskbitum sem hann ansi snöggur með ef þeir detta niður beint fyrir framan hann.
Þú getur prófað að setja matinn niður til hans í gegnum plaströr ef þú vilt koma einhverju ofan í hann.
Þú getur prófað að setja matinn niður til hans í gegnum plaströr ef þú vilt koma einhverju ofan í hann.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: