Vargur á ferðinni.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

barri
Posts: 91
Joined: 07 Jan 2007, 15:10
Location: Þorlákshöfn

Post by barri »

Ertu viss um að þetta sé sandkoli en ekki rauðspretta eða"skarkoli" eins og hún er líka kölluð? Sandkoli er vanalega ekki með svona bletti og með grófara roð.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég mundi segja að þetta væri rauðspretta,ekki sandkoli :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hélt að þetta væri rauðspretta en mér fróðari manneskja taldi þetta kola.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

þá hef ég verið að landa í nokkur ár vitlausri tegund þegar ég var á snurvoðini :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú ert vitlaus tegund. :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

:wink:
Pippi
Posts: 276
Joined: 29 Nov 2007, 17:21

Post by Pippi »

Ég held að það sé alveg pottþétt Rauðspretta(Skarkoli).
Sandkoli er ekki með neinar doppur.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

skiptir ekki máli þegar maður er búin að skella henni/honum á pönnuna í nokkrar mínútur á hvorri hlið! (egg og rasp er ekki verra!)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fínt að dýfa í blöndu af hveiti, aromat, blönduðum pipar og salti.. steikja sárið fyrst og voila - kóngamatur!

(Muna eftir fullt af smjöri á pönnuna)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

keli wrote:Fínt að dýfa í blöndu af hveiti, aromat, blönduðum pipar og salti.. steikja sárið fyrst og voila - kóngamatur!

(Muna eftir fullt af smjöri á pönnuna)
Já og ekki gleyma sítrónusafanum :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

pípó wrote:
keli wrote:Fínt að dýfa í blöndu af hveiti, aromat, blönduðum pipar og salti.. steikja sárið fyrst og voila - kóngamatur!

(Muna eftir fullt af smjöri á pönnuna)
Já og ekki gleyma sítrónusafanum :P
Nákvæmlega, var næstum búinn að gleyma því!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... atessa.jpg

þetta er rauðspretta

http://www.habitas.org.uk/marinelife/pisces/limlim.jpg

þetta er sandkoli

held að fiskurinn sem Hlynur myndaði sé rauðspretta aka skarkoli. ég hélt að þetta væri sandkoli. megið skamma mig , :P :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

skötuselurinn er geðsjúklega flottur en samt óhuggulegur :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Steinsuga.
Þessi er sá óhugnanlegasti sem ég hef séð. Tæplega meterskvikindi sem sýgur sig á fiska.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Helvítis ógeð er þetta :shock: verð nú að fara að gera mér ferð í garðinn og skoða,þegar kvikindin eru orðin svona stór eins og hjá mér þá er engin kvöð að gera eitthvað með þeim á helgum.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

sá svona kvikindi heima á Djúpavogi, kom með einni trillunni í land... þetta er viðbjóður þetta kvikindi, saug sig fastan á eiginlega allt saman.

en er þetta í húsdýragarðinum ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

[quote="Vargur"]Image
Steinsuga.
[/quote
getið séð mjög svipað kvikindi í bíomyndinni The Dream Catcher (eftir höfundinn Stephen King) svakalegt kvikindi! fékk alveg grænar þegar ég sá þetta í húsdýragarðinum, sérstaklega þegar kvikindið opnaði kjaftinn! *hrollur*

já þetta var sú eina í húsdýragarðinum, var nýkomin í búrið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Þessi tegund lifir í sjónum og finnst hér á íslandsmiðum, í djúpunum. Sjómenn hafa fengið þetta í trollin. Þeir eru enga stund að éta upp fiska, og eru gríðarlega sterk kvikindi líka ;)
jæajæa
The Master of Cichlids
Posts: 4
Joined: 07 Nov 2008, 18:48
Location: Rvk

Post by The Master of Cichlids »

Hel flottar myndir hjá þér Hlynur, eins og svo oftar.
Engin tilraun er algerlega misheppnuð,
það er alltaf hægt að nota hana sem slæmt dæmi.

Mark Twain.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

The Master of Cichlids wrote:Hel flottar myndir hjá þér Hlynur, eins og svo oftar.
Þetta entist ekki lengi hjá þér Jakob minn.
Það er nóg að senda mér póst og láta breyta notendanafninu, óþarfi að stofna nýjan aðgang.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég skrapp aftur til Víkings í dag.

Image
Víkingur við bleikjuprotektið.

Image

Image
25m löng tjörn með gullfiskum Koi og styrjum. Vatnið í tjörninni var 11° í dag.

Image
Fallegur brúskur í eldhúsbúrinu.

Image
Bílskúrinn.

Image
Gullfallegur Rtc X Tsn.

Image
40 cm gurami.

Image
Gullfiskar í grow-out.

Image
40 cm hreinsimaskína.

Framhald á morgun.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Spennandi, maður þarf endilega að fara að kíkja í heimsókn á kauða. Hvað er eiginlega mikið af fisk í tjörninni?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Glæslilegt...og ekkert smá mikið af "vatni" :-)

Hvað er í kerjunum í skúrnum ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kerin eru framtíðar gullfiskaeldi.

Image
Oranda gullfiskar.

Image
Víkingur og frú að stússast í fiskunum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkrar myndir af diskusunum hjá Víking.

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Þessir tveir neðstu koma frá Svavari, ansi skemmtilegir á litinn.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég segi nú bara shitt flottir diskar :lol:
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

það eru risarækjur í nokkrum af þessum kerum hjá honum Víking :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eftir innlitið hjá Víking var Marteinn nágranni hans næstur í röðinni.
Marteinn er með haug af búrum og mestmegnis með sikliður í stærri kantinum.
Búrin buðu ekki upp á miklar myndatökur en hér koma þó einhverjar myndir.

Image
Þarna voru nokkrar Mosambique Tilapia sem geta orðið um 30 cm í búrum.

Image
Barbodes schwanenfeldii geta orðið yfir 30 cm.

Image
Buttekoferi í uppeldi.

Image
Marteinn fræðir Elmu um fiskana.

Image
Walking cat.

Image

Image

Image
Nóg er af búrum. Þarna má sjá tæplega hálfsmeters Rtc, reyndar í allt of litlu búri.

Image
Í skurðum á lóðinni er hellingur af gullfiskum en heitt vatn rennur í skurðina.

Image
Marteinn er líka með helling af páfakaukum og dúfum sem hann ræktar en því miður var ég orðinn rafmagnslaus eftir daginn þannig fleiri myndir náðust ekki.
Last edited by Vargur on 10 Nov 2008, 21:29, edited 1 time in total.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

hehe... flottar myndir þetta samt :D soldið skondið að segja frá því að skúrinn sem fiskarnir eru í er á lóðamörkum á garðinum hjá okkur :P og þið kíktuð ekki einusinni í heimsókn :( :P
Last edited by pasi on 10 Nov 2008, 21:35, edited 1 time in total.
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Það er greinilegt að maður sér sumt betur en annað...... hrikalega eru þetta flottir discusar sem maðurinn á! (fín myndataka, Vargur!)
Post Reply