hentugt búr fyrir endler gubby og litla fiska

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

hentugt búr fyrir endler gubby og litla fiska

Post by agnes björg »

ég er með 92 L búr er það of stórt fyrir svona litla fiska.

svo var ég að velta því fyrir mér hvort einhver sé með góð ráð vegna þess að ég er með 8 molly fiska en their fjölga sér svo lítið.. mig langar svo mikið í seiði :) hvernig get ég passað að ná þaim áður en þau verða étin?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bara ná þeim áður en þau verða étin.. Og jafnvel taka kerlinguna frá þegar líður að goti
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Post by agnes björg »

takk fyrir svvarið :)

málið er bara að kellan lítur út fyrir að vera springa alltaf.. ég hef einusinni teki' hana úr búrinu og látið í svona lítið en það garðist ekkert þannig ég lét hana aftur í stóra... ég er búin að eiga þessa molly-a allavegana í eitt ár og núna um daginn var í fyrsta skipti sem ég sá seiði annars sé ég þau alldrei :S

kellan er 8 cm á lengd og maginn hennar er svona 3 cm frá baki nidur á maga hún er að springa og er alltaf svona.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, 92L búr er ekki of stórt fyrir endler.

Góð hugmynd væri ef þú myndir setja fullt af gróðri í búrið, flotgróður eða annars gróður, td vallisneria eða sessiflora er fín, upp á að seiðin geti falið sig.

ég er með endler, cardinal tetrur og neon regnboga í 125L.
Búrið er vel sett af gróðri og það eru alltaf einhver seiði sem sleppa.
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply