Slagsmál

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gummijon
Posts: 48
Joined: 06 Jun 2010, 21:43

Slagsmál

Post by gummijon »

Góðan daginn

Vantar endilega einhverjar hugmyndir um hvernig ég get stoppað þessi endalausu slagsmál í búrinu hjá mér.

ég er með 1 gibba sem er um 17cm, og svo er maingano og kingizei karl sem bara láta hann ekki í friði farið að sjá verulega á sporðinum og bakugganum á gibbanum, greyið reynir og reynir og svara fyrir sig en hefur bara ekkert í þá.
Einvherjrar hugmyndir um hvernig á að stoppa/minka þessi læti?
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Taka gibban upp úr?
þetta eru ekki slagsmál, heldur finnst fiskum slör/uggar á öðrum fiskum,
mjög góðir á bragðið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
gummijon
Posts: 48
Joined: 06 Jun 2010, 21:43

Post by gummijon »

langar bara að hafa hann í þessu búri, ekki viss um að hann yrði mjög sáttur í 54 ltr búrinu lengi. (eða hvað.. honum liði nú örugglega betur þar en að vera laminn svona af hinum)

látta samt alveg ancisturnar vera það er bara gibbi sem fær að finna fyrir því...

svo stundum sér maður maingano bara hamra í hliðina á honum ekkert endilega í ugga eða sporðinn.
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, það myndi ekki ganga að hafa hann í 54 litra búri.
En það er ekki sniðugt að hafa gibba í búri með afríkönum,
einmitt út af þessu.
Gibbarnir eru stórir, komast ekki í felur og eru stórir og frekar hægfara..
en t.d ancistrur komast undan þeim og gera varið sig og eru nógu snöggar
til að koma sér undan..
þessvegna er frekar mælt með því að hafa ancistrur með þeim, frekar en gibba eða plegga..
:wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply