Page 1 of 1

Má skipta reglulega um vatn?

Posted: 03 Dec 2010, 14:07
by Geir94
Sælir, má skipta um vatn reglulega í staðin fyrir tarnir?

T.d er hægt að taka bara 2 lítra úr búrinu og láta 2 lítra í aftur á kanski 2 daga fresti? í staðinn fyrir að gera þetta í törnum á sunnudögum?[/b]

Posted: 03 Dec 2010, 19:29
by Squinchy
Já en magnið færi eftir því hve stórt búrið er, og ef þú nennir að standa í því að vera blanda salt annanhvern dag og láta það standa í klukkutíma áður en það er sett út í búrið þá er þetta alveg framkvæmanlegt en kanski ekki alveg praktískt frá mínu sjónarhorni

Posted: 03 Dec 2010, 23:36
by Geir94
ég myndi náttúrulega blanda í stórum skömmtum og myndi fylla margar flöskur. En kanski er það bara meira vesen hehe.

Posted: 03 Dec 2010, 23:49
by Squinchy
Hljómar þannig allavegana :D

Posted: 04 Dec 2010, 09:21
by keli
Vandamálið er líka að þú þarft að skipta um meira heildarmagn ef þú gerir þetta svona.

Getur prófað að setja tölurnar hérna inn til að sjá þetta:
http://www.theaquatools.com/water-changes-calculator