smá sp varðand gubbykvk

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
haukuroje
Posts: 16
Joined: 31 Dec 2010, 00:57

smá sp varðand gubbykvk

Post by haukuroje »

gubby kerlani gaut fyrir 2 dögum og sporðurinn á henni er að messtu farinn af, er þetta eðlilegt?
hún var með svo stóran of flottan en núna er þetta hálfgerður strákústur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: smá sp varðand gubbykvk

Post by keli »

Nei það er ekki eðlilegt. Hvaða fiskar eru með henni í búri?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
haukuroje
Posts: 16
Joined: 31 Dec 2010, 00:57

Re: smá sp varðand gubbykvk

Post by haukuroje »

keli wrote:Nei það er ekki eðlilegt. Hvaða fiskar eru með henni í búri?

molly og hornsíli þetta gerðist samt þegar hún var ein að gjóta hinir fiskarnir láta hana alveg vera
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: smá sp varðand gubbykvk

Post by Ási »

er hægt að hafa hornsíli í 20-25 gráðum?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
haukuroje
Posts: 16
Joined: 31 Dec 2010, 00:57

Re: smá sp varðand gubbykvk

Post by haukuroje »

red wrote:er hægt að hafa hornsíli í 20-25 gráðum?

já við vorum að leika okkur að veiða hornsíli í sep, vorum fyrst með þau í eldföstumóti og við skiptum um vatn á hverjum degi síðan fengum við 30 lítra kúlu og settum þá í það, það er afföll en margir á lífi enþá og hafa það gott
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: smá sp varðand gubbykvk

Post by Elma »

sporðurinn vex aftur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
haukuroje
Posts: 16
Joined: 31 Dec 2010, 00:57

Re: smá sp varðand gubbykvk

Post by haukuroje »

gott mál :) takk
Post Reply