Page 1 of 1

ljósgul drulla á botninum

Posted: 25 Jan 2011, 10:36
by siamesegiantcarp
nú er ég ekki með sand á botninum , og hef ekki verið með fiska lengi heldur, en það er búin að myndast þykkir ljósgulir drullu hólar undir live rockinu á sumum stöðum

þurfti reyndar að kjúra rockið þegar ég keypti það first, var mikil nitrat og nitrit sprengja í byrjun

er vissara að losa sig við þessa drullu eða nýtist hún fyrir góðu bacteríu flóruna?

Re: ljósgul drulla á botninum

Posted: 25 Jan 2011, 13:06
by Squinchy
Gott að reyna ná þessu þegar vatnskipti eru gerð með slöngu