starta 570 l búri eftir flutninga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hrefnah
Posts: 44
Joined: 27 Nov 2010, 20:55

starta 570 l búri eftir flutninga

Post by hrefnah »

sælir snillingar
Ég var að kaupa 570 l búr og sump (búrið hans ulla)

búrið var saltvatns en ég verð með það ferskvatns. ég er búin að þrífa allt vel með heitu vatni dugir það ekki?

er smá smeik við þetta risaflykki... er eitthvað sem ég þarf sérstaklega að hafa áhyggjur af áður en ég set af stað?

-er búin að lekaprófa reyndar ekki með alveg fullt búr hélt allt :)
-á eftir að prófa sumpinn þarf aðeins að laga til pípulagnirnar svo þær passi í sumpinn
-eitthvað meira sem þarf að prófa?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: starta 570 l búri eftir flutninga

Post by Squinchy »

Ætti að vera í góðu lagi að skola með heitu vatni, bara passa að ekkert stífli yfirfallið eins og stór laufblöð (ef þú ert með plöntur)
Kv. Jökull
Dyralif.is
hrefnah
Posts: 44
Joined: 27 Nov 2010, 20:55

Re: starta 570 l búri eftir flutninga

Post by hrefnah »

er með lítið af gróðri í augnablikinu held að yfirfallið eigi að vera í lagi

Rændi mynd af þér ulli vona að það sé í lagi

yfirfallið er vinstra megin
Image
Post Reply