Platy þunglyndur eða ?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
sveskja
Posts: 5
Joined: 10 Mar 2011, 22:22

Platy þunglyndur eða ?

Post by sveskja »

Ég er að pæla er með tvo Platy og annar gaut seiðum fyrir nokkru síðan ca 2vikum eða svo ..
Það er eitt seiði á lífi og orðið þokkalega stórt og svona .. en mamman er grindhoruð, sporðurinn rifinn og hún lítur alveg svakalega ylla út. er eðlilegt að þær verði svona eftir got og eins hún er enn að fela sig á skuggsælum stað það er er enn á staðnum sem hún gaut seiðonum...

Endielga ráðleggið með Platy kelluna mína.
kv Sveskja

ég er með 54l búr
í búrinu eru
2 platy
6 Gubby
5 Endler/gubby svord tail
og það nýjasta tveir álar.
Við erum líka með mosa og fljótandi gróður. man ekki hvað heitir.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Platy þunglyndur eða ?

Post by Vargur »

Hljómar eins og einhver innvortis sýking. Slíkt lagast sjaldnast og best að farga henni bara sem fyrst.
sveskja
Posts: 5
Joined: 10 Mar 2011, 22:22

Re: Platy þunglyndur eða ?

Post by sveskja »

Takk fyrir þetta.. :S
Post Reply