kókóshnetur í búrahellir í fiskabúrið

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
windella99
Posts: 41
Joined: 27 Aug 2011, 21:52
Location: Hfn

kókóshnetur í búrahellir í fiskabúrið

Post by windella99 »

ég keypti 2 kókóshnetur og langar að setja þær í búrið mitt til að nota sem hellir, hvernig þríf ég þær, á ég að sjóða hneturnar og setja þær svo í búrið?
takk fyrir ;)
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: kókóshnetur í búrahellir í fiskabúrið

Post by unnisiggi »

það eru nokkrir þræðir um þetta hérna inná getur fundið það með því að fara í leit http://www.fiskaspjall.is/search.php
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: kókóshnetur í búrahellir í fiskabúrið

Post by Agnes Helga »

Eru þetta heilar hnetur? Fyrst þarf að þrífa þær að innan og taka þetta hvíta úr ásamt vökvanum einnig tek ég líka hárin utan af þeim. Mér finnst best að skipta þeim í helminga, sjóða svo nokkrum sinnum eða þar til þær hætta að lita vatnið svona nokkurn veginn og setja þær svo í búrið.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: kókóshnetur í búrahellir í fiskabúrið

Post by elliÖ »

Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
windella99
Posts: 41
Joined: 27 Aug 2011, 21:52
Location: Hfn

Re: kókóshnetur í búrahellir í fiskabúrið

Post by windella99 »

takk kærlega fyrir :D
Post Reply