Plöntur, hvað vantar þig?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Plöntur, hvað vantar þig?

Post by Squinchy »

Erum núna búin að setja upp plöntu búr í Dýralíf og erum að fara panta fiska og plöntur í næstu viku, Ef þig vantar einhverjar sérstakar plöntur/fiska eða hefur hugmynd um hvaða plöntur þú værir til í að sjá í búrinu okkar, endilega setja það hingað inn :)
Image

Edit 22.03
Jæja þá er fullt af plöntum komið í búrið og búðin full af fiskum
Image
Væri alveg til í að vera með búr fyrir þessa hérna heima :D
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by svanur »

Ég væri til í að sjá staurogyne repens og rotala macranda.
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by Þórður S. »

Hvenær fáið þið svo sendinguna í hús ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by Squinchy »

Sendingin verður komin föstudaginn næstkomandi
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by prien »

Það sem ég myndi vilja sjá væri t.d. smærri plöntur til að þekja forgrunna í búrum t.d. Dwarf hairgrass, Glossostigma elatinoides og svo smærri stakar plöntur eins og Acorus pusillus.
Það verður gaman að kíkja til ykkar og sjá hvað kemur.
500l - 720l.
krebmenni
Posts: 79
Joined: 15 Jan 2012, 23:00

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by krebmenni »

ég væri til að sjá svona plöntur sem væri hægt að nota til að þekja botn á búri, ss eitthvað sem vex þétt enn ekki hátt og fjölgar sér, ánþess að það þurfi að sinna þeim eitthvað sérstaklega
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by Þórður S. »

ég væri til að sjá eitthvað af flotgróðri , þ.e. laufblöð eða eitthvað í þá áttina , finnst lítið í boði af svoleiðis.
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by igol89 »

ég væri til í að fá hemianthus callitrichoides
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by stebbi »

ég væri til í lágvaxna plöntu sem þekur botninn en myndar líka stór og falleg græn og rauð blöð og þarf enga sérstaka lýsingu og þarf aldrei að grisja :) ef þú getur reddað því þá erum við í buisness :D
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by Squinchy »

komið í hús :), myndir í fyrsta póst
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by igol89 »

er hægt að sjá lista yfir þær plöntur sem komu?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by Squinchy »

Já hérna er allt sem kom held ég
Anubias nana
Vallisneria gigantea
Vallisneria torta
Nymphaea zenkeri
Hygrophila difformis
Alternanthera reineckii
Limnophila aromatica
Staurogyne species
Rotala macrandra
Kv. Jökull
Dyralif.is
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: Plöntur, hvað vantar þig?

Post by svanur »

Náði mér í staurogyne og macandra í dag og er ekkert smá sáttur.
Post Reply