DIY gróðurnæring

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

DIY gróðurnæring

Post by Pjesapjes »

Ætla að fá að troða þessu hingað inn

en er að pæla í svona diy fertilizer og vantar að fá að vita hvar sé hægt að kaupa efnið:

KN03 - kalíum nitrat
KP04 - kalíum monofósfat
MgS04 - epson salt eða magnesíumsúlfat
KS04 - kalíum súlfat

Hafið þið einhverja hugmynd kæru spjallverjar?

og btw. ég á afmæli :$ (25)
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
svanur
Posts: 63
Joined: 26 Sep 2009, 21:36
Location: keflavik

Re: DIY gróðurnæring

Post by svanur »

Ég nota saltipétur sem kno3 og epsom færðu í garðheimum.Mono potassium phosphate og plantex csm+b(bóron) pantaði ég frá aquariumfertilizer.com og svo nota ég gh booster frá secam(tjörvar). :)
Post Reply