Fiskunum klæjar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Fiskunum klæjar

Post by agnes björg »

var að taka eftir því að allir fiskarnir í 200l búrinu mínu eru að klóra sér á steinum og sand, sé enga hvíta bletti á neinum þeirra. Hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið?

Íbúar eru

10x demasoni, litlir
2x yellow lab
1x pictus
1x stór pleggi
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Fiskunum klæjar

Post by Squinchy »

Gæti verið byrjunar stig á bletta veiki
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Fiskunum klæjar

Post by bine »

Eða haft eitthvað með vatnsgæðin að gera.
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Re: Fiskunum klæjar

Post by agnes björg »

málið þá bara að skipta um vatn og sjá hvað gerist?
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Re: Fiskunum klæjar

Post by bine »

Ég myndi byrja á því.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Fiskunum klæjar

Post by keli »

Já gætu verið ph sveiflur eða nítrat/ít toppar. Jafnvel ammónía ef þetta er nýuppsett búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply