Juwel perur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Juwel perur

Post by Jakob »

Komiði sæl, ég er með 400L Juwel búr sem hefur verið í notkun í 5 ár.
Undanfarna mánuði hefur þörungur verið vandamál í búrinu. Á þessum 5 árum hef ég aldrei skipt um perur í búrinu.
T8 perur eru víst mun betri en T5. Ég er að ég held með T5 perur í búrinu, get ég keypt T8 perur og notað þær í sama ljósastæði?
Er mikill verðmunur á T5 og T8?
Hvar eru Juwel perurnar ódýrastar?
Hvernig perur ætti ég að kaupa? (eina warm lite og eina day lite, eða tvær day lite eða tvær warm lite)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Juwel perur

Post by Squinchy »

T5 eru betri seinast þegar ég talaði við google en þessar perur ættir þú að finna þarna á korputorgi
Kv. Jökull
Dyralif.is
Þórður S.
Posts: 91
Joined: 16 Nov 2011, 13:16

Re: Juwel perur

Post by Þórður S. »

Allt um þessar perur á heimasíðu Juwel
http://www.juwel-aquarium.de/en/Product ... thvpkn80k2
T5 perur ganga ekki í T8 stæði.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Juwel perur

Post by Andri Pogo »

einhverntíma heyrði ég að það væri ágæt regla að skipta um perur á ca ársfresti.
Annars finnst mér persónulega daylight alltaf fallegri birta en warmlight.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply