Page 1 of 1

Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?

Posted: 18 Jul 2013, 02:22
by Snjodufa
Framtíðar draumur minn er að eignast sirka 450lítra + fiskabúr.. Mun það borga sig að smíða mitt eigið (á fremur laghentan eiginmann) eða að kaupa mér búr ?

Einnig vantar mig upplýsingar um hvar ég get fengið stóra en smooth steina möl. (hvar keypt)

Re: Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?

Posted: 18 Jul 2013, 11:15
by keli
Það er mikið ódýrara að smíða búr. Fer aðeins eftir því hvernig maður vill hafa fráganginn á því hvort maður nái því jafn fínu og úr verksmiðju.

Færð perlumöl í bm vallá. Eða í kerruvís hjá björgun.

Re: Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?

Posted: 18 Jul 2013, 18:08
by Snjodufa
Takk takk með mölina.. Og mun þá líklegast enda með að við smíðum okkar eigið búr .. Mikið djö er það gott að eiga laghentann kall sem elskar projects.