Ódýrustu Juwel straumdælurnar?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Ódýrustu Juwel straumdælurnar?

Post by Jakob »

Komiði sæl,
Er með 400L Juwel búr, straumdælan í dælukassanum bilaði nýlega.
Hvar er hægt að fá ódýrustu Juwel dælurnar og aukahluti eins og svampa í dælukassa?
Ég er að tala um Juwel Pump Set BioFlow 1000 (dælir 1.000L/Klst)
Sá að Tjörvi er með þessar dælur settar á 11.190kr, sem að er frekar mikið finnst mér, er ekki hægt að finna þessar dælur á betra verði?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?

Post by elliÖ »

Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?

Post by Ólafur »

Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?

Post by Jakob »

Ég var búinn að skoða þetta Ólafur eins og þú bentir mér á. Margborgar sig að panta af Ebay, þakka ábendinguna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?

Post by keli »

Ég veit ekki alveg með það... $56 fyrir bioflow 1000, $10-20 fyrir sendingu og svo vsk + 600 í tollmeðferðargjöld og þá gæti maður alveg eins tekið þetta frá tjörva...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?

Post by elliÖ »

Ég er nú sammála Kela þarna get nú ekki alveg séð hvað það er ódýrara við að taka þetta af ebay
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Post Reply