Page 1 of 1

Myndavél óskast (BÚIÐ)

Posted: 06 Nov 2007, 18:43
by jeg
Jæja þar sem hér á spjallinu eru margir með ansi góðar myndavélar
þá datt mér í hug hvort það væri ekki einhver sem væri að selja og fá sér stærri og betri
en ætti ágætis vél sem hann/hana vantaði að selja??? :?:
Endilega látið mig vita ef þið eruð með vél eða vitið um vél sem virkar. :)

Posted: 06 Nov 2007, 18:56
by Lexis
http://www.ljosmyndakeppni.is tékkaðu á söluhlutanum af spjallinu á þessari síðu, oft hægt að gera mjög góð kaup :)

Posted: 06 Nov 2007, 22:23
by jeg
Takk kíki þar inn.

Posted: 16 Jul 2009, 17:31
by jeg
Langar að vekja þennan þráð aftur.
Er enn að leita mér að myndavél á sanngjörnu verði.