Fæst loc-line hérna? (mynd!)

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Fæst loc-line hérna? (mynd!)

Post by keli »

Image


Er hægt að fá svona fittings einhversstaðar hér á landi?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég hef einhverststaðar séð þetta, mig minnir að það hafi verið í verslun eða heildsölu frekar en netinu. Ég læt þig vita ef það rifjast upp.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Endilega gerðu það, mig vantar svona :)


Þetta er oft notað í járnsmiðjum til þess að sprauta kælingu/smurningu á þegar það er verið að bora og skera í stál og járn og svona vesen.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Upp af því að mig vantar helst að geta keypt þetta á morgun :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu búinn að ath Landvélar og þess háttar búllur ?
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ath. Fossberg, Wurth, N1, Olís, Ísól og Verkfæralagerinn.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Held! að ég hafi sé þetta hjá landvélum einhvertíman, annars spurði ég kunningja minn og hann sagði fossberg
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fossberg eiga þetta venjulega en ekki núna... landvélar vildu ekki kannast við þetta en það getur svosem verið að þeir hafi ekki skilið hvað ég væri að reyna að lýsa...

ísól svöruðu ekki, wurth áttu þetta ekki.. Á eftir að prófa stærri búllur eins og t.d. n1 og svona, en það er oft erfitt að hringja þangað inn og hitta á einhvern sem er líklegur til að geta svarað manni..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ísól á þetta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

keli wrote:ísól á þetta.

hvað kostar það hjá þeim?
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

keli wrote:ísól á þetta.
Ég mundi allt í einu eftir Ísól þegar ég var búinn að senda nöfnin á fyrirtækjunum og ákvað að breyta honum með því að bæta Ísól við :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta kostar svona 4-6x meira hjá ísól en á netinu... Ég er alvarlega að pæla í að panta mér svona á netinu og skila þessu sem ég keypti hjá ísól... Einhver sem myndi vilja vera með í því?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Keli, hvað ætlar þú að nota þetta við og hvað kostaði þetta hjá Ísól?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

held að ég hafi séð þetta einhvern tíman í vatnsvirkjanum
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir í vatnsvirkjanum könnuðust ekki við þetta...


Ég er að fara að nota þetta í búrin sem ég er að fara að setja upp.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja ég keypti þetta á sínum tíma - kostaði rúmlega 10þús að rigga 4 búr með þessu (2stk Y, 2 kranar og svo 2 pakkar af "slöngum")

Og núna vantar mig svona aftur. Hringdi í fossberg áðan og þeir sögðust eiga þetta. Vonandi að það sé aðeins ódýrara hjá þeim en ísól - Það sveið allsvakalega að punga út fyrir þessu seinast.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply