***Búrin mín - BRYNJA ***

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er orðið ansi vígalegt. Mér sýnist skepnurnar vaxa vel.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Já þetta lið er stríðalið hérna hjá mér!
Þetta stefnir í að við þurfum að fá okkur fleiri stóra tanka! uss usss....

Smá myndir í viðbót....

Það voru nokkrir litlir Severum í 125L sem við fluttum yfir í 400L..
Það var ofsalega flott að sjá stóra stóra eftir að litlu vinir hans komu til hans.
litirnir breittust og urðu mikið sterkari eftir komu stubbana...
sjáið muninn..

FYRIR
Image

EFTIR
Image

Ég er svo ánægð með þessa Amerísku durga!! alveg geggaðir allir!!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þeir vaxa aldeilis vel hjá þér.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vá Jack Dempsey ekkert smá flottur 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

glæsilegt hjá þér :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Thanx guys! :D
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Það er alltaf eitthvað...

Núna þegar Convict parið með seiðin í 125L eru loksins í friði til að ala liðið upp þá er kallinn farinn að lúskra á kerlu.. veit ekki hvernig það endar.

Sé fyrir mér að ég verði að færa hana úr búrinu áður en hún gefst upp og drepst. Hún er orðin ansi drusluleg greyjið.

Karlinn er svo akrisífur að Ancistran og Bótian meiga ekki hreyfa sig fyrir honum, það er bara allt í hers höndum :shock:

Hvað segið þið snillingar.. hvað á ég að gera við þetta lið?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Færðu kerlu bara í stóra búrið.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

láta bara pabba gamla sjá um liðið..

ok geri það.. takk takk Vargur.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Litla konan fékk flugferð á SagaGlass ( í vatnsglasi ) yfir stofuna hjá mér og lenti í paradís.

Allt annað líf.

Nú er bara að sjá á hvað saddam hussein ræðst á næst.. hann endar örugglega með því að elta á sér sporðinn! :lol:
FiskaFan
Posts: 112
Joined: 30 Sep 2006, 06:04

Post by FiskaFan »

vá hvað ég sé það fyrir mér.... :lol:

Svona hunda-syndrome :rofl:
Premium
Posts: 123
Joined: 14 Jan 2008, 16:54
Location: Hveragerði

Post by Premium »

Brynja wrote:smá meira fyrst ég er byrjuð..

langaði að sýna ykkur hvað þessar bollur hafa stækkað á ekki löngum tíma!!

FYRIR...
*Mynd af Oscar*

EFTIR....
*Mynd af Oscar*
Fannst óþarfi að quota myndirnar sjálfar. En hvað leið langur tími milli myndatakna og hvað eru þetta ca. margir sentimetrar sem þeir hafa stækkað um á þeim tíma?

Ps.
Glæsileg búr hjá þér Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:lol: :lol: :lol: Ég sé sko convict alveg fyrir mér að elta sporðinn á sér :lol: :lol: :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Premium wrote:
Fannst óþarfi að quota myndirnar sjálfar. En hvað leið langur tími milli myndatakna og hvað eru þetta ca. margir sentimetrar sem þeir hafa stækkað um á þeim tíma?

Ps.
Glæsileg búr hjá þér Image
Takk takk..
Já það er alveg óþarfi að endurtaka myndirnar :góður:

Við fengum þá í byrjun desember, þá voru þeir um 4-5cm
nýrri myndirnar eru teknar 25.-27.febrúar
s.s. á næstum 3 mánuðum hafa þeir stækkað um helming eða uppí sirka 10-12 cm..
Erfitt að mæla þá þar sem þeir snúa alltaf að mér þegar ég kem að búrinu.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Smá fréttir úr 125L

Einræðisherrann Saddam Convict Hussein var búin að beita kerlu sinni miklu ofbelti og því var hún flutt í hrygnuathvarfið í 400L.

Einræðisherrann virðist hafa ákveðið að éta seiðin sín eða eitthvað.. allavega eru þau öll horfin.
En eftir að öll seiðin hurfu þá er kallinn orðin það rólegur að Bótían mátti borða með honum af sama borði... svo að mín ákvað að skella kerlunni aftur í ljónagryfju 125 Lítranna.

Það var ekki leiðinlegra en það að kallinn er búin að sýna sína bestu hlið og eltir kerlu á röndum og sperrir sig og beygjir... Greinilega sér eftir því sem hann gerði henni og er núna að lofa henni öllu fögru. :wink:

Þvílíkt show sem þau eru búin að halda fyrir mig.. alveg hreint geggjað.

Þetta er svo nauðsynlegt fyrir öll pör að vera aðskilin í nokkra daga, það krydda algjörlega tilhugalífið.

Mæli með þessu fyrir menn, konur og fiska.

Enjoy!
Image

hér er önnur.. sorry hún er ekki í fókus.. en mómentið er flott samt. þau eru alveg á flegiferð í búrinu og ofsalega erfitt að ná þeim.. en allavega hér er önnur mynd af turtildúfunum...
Image

fleiri myndir hérna af þeim.. mis góðar en samt ágætlega gaman að skoða þær
http://fiskar.barnaland.is/album/625224
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

langaði að sýna ykkur stóru seiðin mín..
þau eru alveg kosturlegir skæruliðar.. :D En eru voða góð á þessum myndum. :)

Hrafninn snyrtilegi, sem er að verða 18 mánaða:
Image

Emma 4 og hálfs árs
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sæl Brynja,
Éghef tekið eftir að Þessir Geophagus B. hafa ekki komið á mynd hjá þér nema 2 og á báðum eru þeir hreyfðir :)
Endilega fleiri myndir og endilega hafa Brassann með :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

læt undan þrýstingi... :D

Málið það að þeir eru voða feimnir og varla hægt að ná myndum af þeim .. en ég á nokkrar..

Image

Image

Þarna sérst í þennan stærri.. en hann er hreyfður.. Sorry Jakob
Image

hef í huga að reyna að ná þeim betur næst þegar ég far í fiskamyndaham..
Last edited by Brynja on 17 Apr 2008, 20:58, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Uhhh...það er nú kannski fullmikið að koma með 4 myndir sem sýna nákvæmlega það sama. :?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok vá flottir litirnir í þeim 8) Er að fíla svörtu röndina alveg rosalega :D
Vargur þetta eru 3 myndir :lol:
Allt í lagi að sýna nokkrar myndir af sama fisknum :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Þær voru fleiri.. :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Tók nýjar myndir af Brasilíunum..
Sorry skítuga glerið.. sá það ekki fyrr en eftir á.

Geturu kyngreint kvikindin Vargur?
eru þetta KK eins og þér sýndist?

Þeir eru ekkert í rosalega góðum holdum hjá mér.. eru svolítið undir í virðingarstiganum.

sá stærri... um 7-9cm
Image
Image

þeir saman
Image

og sá litli
Image
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér sýnist þetta vera 2 kk. Þeir eru greinilega aðeins útundan í búrinu.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

jább.. þessvegna eru þeir fyrstir á brottflutningslistanum.

líst ekki nógu vel á þá.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hrikalega eru þeir flottir, ef að þú vilt losna við þá þá er ég kaupandi :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

gott að vita af því.. þeir fara fyrr en síðar.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það er fallegur geopacus(hvernig sem það er nú skryfað) í vatnaveröld ásamt gegjuðum festae.sá fyrr nefndi er kall sirka 12 cm.festae er um 8 cm.
held ég sé ekki að ljúga með stærð :roll:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

af öllum hrygningum sem hafa komið síðan í des 07 eru bara 2 uppkomin seiði frá Convictunum.
þau eru um 12-15mm

Þessi seiði eru síðan í janúar..
smá þroska saga...

Image
Image
Image
Image
Image
svona eru þau í dag...
Image
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rosalega spennandi að fylgjast með þessu hjá þér, flottar myndir og flottir fiskar :D og skemmtilegur texti hjá þér :lol:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Takk takk Linda... gaman að heyra! :D


En núna er mín í smá vandræðum.. ein súkkulaðisíkliða og ein Red Terror síkliða eru tætingslegar.. og ég þarf að salta búrið...

Hversu mikið á ég salta?

Þetta er 400L búrið,
en það er náttúrulega aldrei sléttir 400 lítlar í búrinu.
Svona er það með öllu:
Image
Post Reply