500 ltr. búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

500 ltr. búr

Post by Ásta »

Ætla að setja hér inn smá um 500 ltr. búrið mitt.

Upphaflega var ég með diskusa í því en hætti með þá í vor.
Hefði viljað setja síkliður í það en nennti ekki að fara að moka gróðurmölinni úr svo ég tók alla litlu fiskana og setti í það.

Í búrinu er ein þokkalega stór rót sem ég fékk í fiskabur.is, eitthvað af gróðri sem dafnar misvel því ég er ekki með nógu góð ljós, einn steinn, og svo einhvern kastala eða eitthvað svoleiðis.
Ég er með svartan bakgrunn frá Juwel sem er kíttaður inn í búrið (og á meira af honum sem ég vil selja), ljósa möl yfir gróðurmölinni, glerplötu yfir búrinu og þar ofan á er ljósið sem er alls ekki að skila sér nógu vel niður og þarf ég að skoða það nánar.
Svo er ég með Rena tunnudælu sem virkar fínt.

Fiskarnir sem ég er með eru frekar venjulegir:
nokkrir gubby, 3 congo tetrur, ca. 15 kardinálar, nokkrir keilublettabarbar, kirsuberjabarbar, 2 gullgúramar, 1 eldhali, nokkrir sverðdragarar, 1 balahákarl og svo einhverir botnfiskar.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Úff, þetta var eins og dugleg rassskelling!!
Myndir koma á næst dögum, ég lofa.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

sliplips wrote:Úff, þetta var eins og dugleg rassskelling!!
Myndir koma á næst dögum, ég lofa.
Ekki fokka í okkur, gamla!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Heyriði hvernig krakkinn talar til mín!
GAMLA
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Uss já, svona er þetta fyrir þessum gríslingum, nýskriðnum úr leikskólanum, eru allir yfir tvítugu gamlir !
En eins og við hin vitum þá ert bara stelpukrútt.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

*Fliss*
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image
Image
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

falleg ryksuga hjá þér!.. hvernig suga er þetta annars?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekki hvaða teg. þetta er, fylgdi með búri sem ég keypti einu sinni. Hún minnir mig einna helst á marhnút, er svona fallega ljót.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nú er ég nánast alveg ákveðin í að láta alla þessa fiska flakka og breyta þessu í síkliðubúr.
Ætla að skoða málið aðeins betur því ég vil ekki hafa bæði búrin eins (og svo þarf ég að sjálfsögðu að grenja út aukafjárframlag)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hva... ertu ekki með sjálfbær fjármál ? :roll:
:wink:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

sliplips wrote:Nú er ég nánast alveg ákveðin í að láta alla þessa fiska flakka og breyta þessu í síkliðubúr.
Ætla að skoða málið aðeins betur því ég vil ekki hafa bæði búrin eins (og svo þarf ég að sjálfsögðu að grenja út aukafjárframlag)
Opnar þú bara ekki bara vídeóleigu eða sóbaðstofu? Hlýtur að vera einhver peningur í því....
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ætlaru að láta ryksuguna frá þér?.. hvað er hún annars c.a. stór?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Haha, ég er þekkt fyrir það á mínu heimili að eyða því sem ég vil eyða og þegar ég er búin með mín laun fer ég að sjálfsögðu í næsta reikning.
Last edited by Ásta on 24 Dec 2006, 21:17, edited 1 time in total.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

hahahaha! helvítis smiðir.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta skeljatal væri nú sennilega talið yfir velsæmismörkum einhversstaðar.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, ég segi ekki meir.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

ætlaru að láta ryksuguna frá þér?.. hvað er hún annars c.a. stór?
Ég hugsa að ég muni ekki láta hana frá mér, nema þá henni semji illa við búrfélagana. Það verður að koma í ljós síðar.

Ætli hún sé ekki u.þ.b. 6-7 cm.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

sliplips:
Last edited by sliplips on Mon Dec 25, 2006 2:47 am; edited 1 time in total
:lol:
jahérna.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

LOL
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

sonasona, ég gleymi stundum að bremsa.
Enda er aldrei bremsufar hjá mér í br.. hehe
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Einhverjar myndir:

Image
Á þessari mynd glampar í einhverjar jólagjafir, það er eins gott að maður standi ekki nakinn og taki myndir:
Image
Image
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er komin með 1/2gert loforð um að hluti af fiskunum verði teknir hjá mér og mun þá fá 2 frontosur í staðinn.
Ég er alveg ákveðin í að breyta öllu yfir í síkliður.
Það vex mér þó í augum að þurfa að taka alla möl úr búrinu og skola því ég er með gróðurmöl undir, ef einhver lumar á góðri hugmynd um hvernig hentugast er að gera þetta þá gangi hinn sami fram og rétti upp hönd!
Er svo alveg sjóðheit fyrir Tropheus, verst að ég get ekki ákveðið mig með afbrigði. Skoða það nánar á næstu dögum og blikka svo kannski sómapiltana í fiskabur.is til að panta fyrir mig þegar næsta pöntun fer í gang. Ég er alveg slök.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Allir gotfiskar farnir sem og congótetrurnar.
Fékk 1 Frontosu í dag sem ég setti í búrið, fyrsta síkliðan í það.
Held bara að þetta sé upphafið að endalokum búrsins í núverandi mynd.
Nú vantar mig bara gott búst í afturendann svo ég fari að gera eitthvað af viti.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Allir fiskar nema botnfiskar farnir en þeim ætla ég að halda.
Svo er aðvitað frontosan í búrinu.
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Ég er nýbyrjaður með síkiliðju ég er með king zizi og síðan þessarImage
sem ég veit ekki hvað heittir getið þið sagt mér það ég veit hvað þeir heita á finsku það er sinihuulimalawi og eru þeir með brúskunum og molly sem ég tel henta mjög vel saman þar sem þeir þurfa svipuð vatnsgæði og molly.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Svona í fljótu bragði sýnist mér þetta vera Yellow Lab - Labidochromis caeruleus
Þeir geta verið með molly á meðan að þeir eru ungir, en þegar að þeir stækka þá mæli ég ekki með því
Post Reply