Hreinsun á dælum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Rut
Posts: 69
Joined: 11 Nov 2006, 13:38

Hreinsun á dælum

Post by Rut »

Þegar þið hreinsið tunnudælurnar ykkar, þrífiði þær þá hátt og lágt eða skiljiði eftir smá drullu og hversu oft skiptiði um fína svampinn?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég skola að innan og strýk yfir með hendinni ef það er mjög drullugt og skola svo aftur. Svampana skola ég undir rennandi vatni og það er misjafnt hvað ég skipti oft um fína svampinn, ca. 3-4 mánaða fresti. Annars fer það bara eftir ásigkomulaginu, ef hann er farinn að losna hendi ég honum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég skola yfirleitt einn svamp lauslega í fiskabúravatni til að viðhalda flórunni en þríf svo restina mjög vel með kranavatni.
Ég þríf tunnudælurnar (Rena Xp3) hjá mér yfirleitt á 2-4 mánaða fresti.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Rut. Er ekki kominn tími á þráð um búrið þitt?
Rut
Posts: 69
Joined: 11 Nov 2006, 13:38

Post by Rut »

neah ég veit ekki, ekki svo mikið að gerast í því...fékk mér samt gúrama í dag, 1 kk og 1 kvk, þau eru búin að koma sér fyrir í miðri plöntuflækjunni og virðast nokkuð hraust bara :) Er að verða nokkuð sátt við búrið, nú þegar plegginn og gúramarnir bættust við

Takk fyrir tipsin um dæluhreinsunina
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Hvað er þetta kjéppsa? Er hjúkkupælingin að gera þig lata? Málið að dúndra inn myndum af búrinu í heild sinni og myndum af helstu íbúum þess.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Heyr heyr!

Myndir og smá lýsingu.
Post Reply