Hverjir eiga Óskar ?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Alltaf gaman að up-deita myndirnar.

Image
Image
Lutino, hann er í vaxtarkipp og hefur stækkað vel, er sennilega að detta í 20cm.

Image
Medium Óskarinn, skemmtilega kubbslegur.

Image
Durgurinn í síðasta flutning, ég ætlaði að setja málbandið á hann og taka mynd en hann tók svo illa í það að ég smellti honum í búrið. Áætluð stærð er rúmlega 25 cm.
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

oh mig langar svooooo í oscar
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

það eru komnir óskarar í fiskabúr.is!.. litlir og sætir!..
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Mr. Skúli wrote:það eru komnir óskarar í fiskabúr.is!.. litlir og sætir!..
ég á bara ekki nógu stórt búr :(
En Vargur ætlar víst að "tala" ( :hótun: ) kallinn minn eitthvað til í næstu viku
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

:rofl: hvað kostar sú þjónusta hjá þér vargur?
Gæti verið að það þyrfti að blikka Sveininn eitthvað :hehe:

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

~*Vigdís*~ wrote::rofl: hvað kostar sú þjónusta hjá þér vargur?
Gæti verið að það þyrfti að blikka Sveininn eitthvað :hehe:

Sveinn á nú hrós skilið fyrir að þola þetta bras hjá þér, ég held þú sért með hann alveg í toppi. Kannski maður ætti frekar að ræða við þig fyrir hann. :D
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

ohh gat nú verið :lol:
Image
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Vargur wrote:
~*Vigdís*~ wrote::rofl: hvað kostar sú þjónusta hjá þér vargur?
Gæti verið að það þyrfti að blikka Sveininn eitthvað :hehe:

Sveinn á nú hrós skilið fyrir að þola þetta bras hjá þér, ég held þú sért með hann alveg í toppi. Kannski maður ætti frekar að ræða við þig fyrir hann. :D
:hehe:
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Talandi um óskar
tjekkið á tönnunum á þessum

http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... hp?t=73864
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Var búinn að posta áður þessa mynd...hendi öðrum myndum inn við tækifæri

Image :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Up-date á myndir.

Image

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Ég á tvo litla, sá minni er 5-6 cm og stærri í kringum 8-10 cm.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég á 3stk eins og er... Einn í stóra búrinu mínu.. Og svo tvo sem eru að stækka til að geta farið í stóra búrið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ég ætla að vera með í Oscar-vina-félaginu...

Ég er nýbúin að eignast 4 óskara.. skemmtilegar skeppnur.. langar að hæna þá að mér eins og sumum tekst...

Einhver þeirra stekkur upp eins og höfrungur þegar ég er að gefa þeim.. ofsa sætur :)

þeir eru bara stubbar ennþá en stækka fljótt :)

Image

Image

Image

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

keli wrote:Ég á 3stk eins og er... Einn í stóra búrinu mínu.. Og svo tvo sem eru að stækka til að geta farið í stóra búrið
Jæja, þá á ég 2. Var að koma heim og þá var einn búinn að stökkva uppúr og sprikla langt inní geymslu.. Fúlt, ég var búinn að gera þennan svo gæfan, hann át úr höndunum á mér og leyfði mér að klappa sér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

hey takið eftir sporðinum á Oskaranum hjá guðmundi hann myndar ''R,,
var að seigja frá þessu :lol:
en á enga Oskara :(
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er rétt já,
Image
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Ætli þetta sé ekki stytting á "Right" - enda er þetta hægri hliðinn á honum.

Vitiði um fleiri svona dæmi!?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Atli wrote:Ætli þetta sé ekki stytting á "Right" - enda er þetta hægri hliðinn á honum.

Vitiði um fleiri svona dæmi!?
bara á þessum sama fisk, en þetta er vinstri hliðin :)

Image

fyrir þá sem ekki fatta það þá er þetta photoshoppuð mynd og bara til gamans gerð :)
Last edited by Andri Pogo on 15 Dec 2007, 22:37, edited 1 time in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Já, þetta er fiskurinn sem að ég átti (þeir sem eftir eru í anddyrinu á fiskabúr.is) ... ég sé svo sannarlega eftir því að hafa selt óskarana mína og sérstaklega Jack Dempsey-ana sem eru líka í búrinu. - En stoltið mitt er fyrir allra augum þegar viðskiptavinir koma inn í verslunina og ég er mjög ánægður með það.

En ég er allveg viss um að þegar ég er búinn að kaupa mér hús um mitt næsta ár þá ætla ég að reyna að koma upp öðru búri þar sem að ég verð með ameríku sikliður.

En varðandi þennan óskar.... þá finnst mér að hann ætti að fá nafn!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Já eða RL = Rúmfatalagerinn :-)
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

:lol:
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

ok

Post by bibbinn »

geta oscar lifað með bótíum t.d trúða bótíur :? :?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: ok

Post by keli »

bibbinn wrote:geta oscar lifað með bótíum t.d trúða bótíur :? :?
Já ef þær eru nógu stórar. Og þetta á heima í sér þræði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Nokkrar myndir af OSKAR

Post by Rembingur »

Myndirnar
Image
Image
Image
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottar myndir Rembingur og sérsaklega þessi efsta, alveg súper.
Beisó
Posts: 35
Joined: 25 Jan 2008, 23:00

Post by Beisó »

ég er með 2 einn heitir stóri óskar og hinn litli óskar
skýrðir að 5 ára dóttir minni
Image
Image
Guðni
Posts: 7
Joined: 21 Feb 2008, 23:23

Post by Guðni »

Er með 6 stykki :D féll alveg fyrur þeim
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ég á 2 Oscara ,,, svo náttúrulega eggin sem eru að fara að klekjast út á næstunni :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply