Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Var að bæta i búrið en ekki þó sikliðu heldur einn Platystacus.
Myndir seinna.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna koma fyrstu myndir.
Hann verður seint talin hraðskeiður þessi :)
Liggur á sama stað svo timum skiptir.
Færði sig bara aðeins áðan þegar einn Nigaraguna fiskurin byrjaði að narta i hann :?
Það kemur bara i ljós hvað verðu umm hann.
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flottur skratti, er þetta 20 cm skepna ? :shock:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nei nei hann er um ca 11 til 14 cm en verður að sögn upplýsinga af Webnum svona upp undir 30 til 40 cm stór.
Frekar rólgt kvikindi fór á laggirnar skömmu á eftir að ég slökkti ljósin.
Enda næturdýr samkvæmt bókini 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Til hamingju - þessi er flottur :)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nokkrar myndir sem ég tók i kvöld :)
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

það var laglegt! = kick ass!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Alltaf gaman að fá myndir frá Ólafi og alltaf er myndatakan verða betri og betri, ertu alveg kominn með þessa olympus 500 vél ?

Það er varla hægt að kalla þetta Ameríku búr lengur, komin í það kvikindi frá Afríku og Asíu. :D Jæja, megin uppistaðan er þó Amerísk.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já ég fékk olympus 500 vélina lánaða og þvilikur munur á myndgæðum 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

Já mjög flottar myndir og flassið ekkert að flækjast fyrir heldur.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eru þessar amerísku síkliður ekkert í því að grafa?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Nánast ekki neitt hjá mér.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ekkert hjá mér nema Salvini á hryggningartimum en þá búa hjónin til holu i sandin fyrir seiðin.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þá er timi komin til að uppfæra þennan þráð.

Fór i dag með þrjá Jack Dempsey fiskana mina i Vatnaveröld og seldi þá upp i fimm st Silver Dollar :)
Er komin með smá nýja stefnu i búrmálum og ætla að reyna að ná þemu af Amason fljótinu svona smá saman.
Þeir fiskar sem ekki fá aðgang samt eru Pirönur :oops:

Gaman væri að fá smá coment frá ykkur um hvaða fiskar eru algengir i Amason.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

kardinálar - mjög algengir amazon :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ólafur wrote: Gaman væri að fá smá coment frá ykkur um hvaða fiskar eru algengir i Amason.
Amason er stærra en stórt
og lengri en langt
það er spurning hvar þú ert í Amason hvaða tegundir þú finnur
engin tegund út um allt
þetta eru fleiri þúsund kilómetrar af geðveiki
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já ok þá er um að velja eitthvað vel saman 8) Eitthvað góðlegt en það er spurning með Arowönuna mina hversu lengi ég get haldið henni. Eins og er lætur hún alla fiska i friði.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Héra eru fiskarnir sem ég fékk i dag :)
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hva - er það option að láta arowönuna frá sér? Ekki frekar að haga búrinu í kringum hana?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

:lol: :lol: Jú það lá nokkuð ljóst fyrir þegar ég keypti hana að ég gæti ekki verið með hana lengi eða þangað til að hún yxi upp úr búrinu hreinlega.
En það er allavega tvö ár i að ég verði að "gera eitthvað" Selja fiskin eða stækka búrið en það kemur i ljós bara hvað verður ofan á :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég mundi veðja á að þú fáir þér nýtt búr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Stærra búr....annað stærra búr ! :klappa:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Haha strákar og takk fyrir stuðningin en :hákarl: verður þetta ekki bara eitthvað svona þegar maður verður að gefa :oops:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Ólafur wrote:Haha strákar og takk fyrir stuðningin en :hákarl: verður þetta ekki bara eitthvað svona þegar maður verður að gefa :oops:
Bara skella sér á gott sundnámskeið...
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

bara fá þér góða kylfu til að berja hana ef hún verður of aðgangshörð!!..

:hótun:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hvað segiru Óli, ekkert að gerast?
Ertu kominn með einhverjar tegundir í huga?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Nei en það eru margar tegundir sem heilla.
Er að flétta i bókum og vafra um á netinu.
Karplaxar heilla og eins sumar tetrur en þetta á að ské á næstu mánuðum svo ekkert liggur á :)
Er að spá i torfufiskum lika ,einhverja sem eru 10 saman eða fleiri.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ólafur wrote:Nokkrar myndir sem ég tók i kvöld :)
Image
hvers konar polypterus ertu með þarna ? Eða er þetta Ropefish? Virðist vera svo stór á myndinni.
-Andri
695-4495

Image
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þetta er Ornate Bichir.
Var með tvo svona en seldi þá til Guðjóns.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

já, ég á 3 núna, þessir frá ólafi eru um 25 cm ef ekki stærri, hinn er rétt um 15
skemmtilegir fiskar, rólegir, láta alla aðra í friði
Post Reply