Ljósmyndakeppni - apríl

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

Besta myndin ?

Poll ended at 01 May 2008, 20:45

Mynd 1
1
1%
Mynd 2
10
15%
Mynd 3
6
9%
mynd 4
19
28%
Mynd 5
9
13%
Mynd 6
0
No votes
Mynd 7
3
4%
Mynd 8
13
19%
mynd 9
4
6%
Mynd 10
2
3%
 
Total votes: 67

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Ljósmyndakeppni - apríl

Post by Vargur »

Nú er að kjósa bestu mynd apríl mánaðar.
Kosning verður opin til mánaðamóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.

Verðlaun eru 4.000.- kr. inneign í Fiskó og verður dregið um þau.

Mynd 1 Image


Mynd 2 Image


Mynd 3 Image


Mynd 4 Image


Mynd 5 Image


Mynd 6 Image


Mynd 7 Image


Mynd 8 Image


Mynd 9 Image


Mynd 10Image
Last edited by Vargur on 15 Apr 2008, 09:10, edited 2 times in total.
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

uss það verður aldeilis erfitt valið
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fokk ég gleymdi enn einu sinni að senda inn mynd... Og ég var búinn að taka mynd sem ég ætlaði að senda inn!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Sendir hana næst :D

En vá hvað er erfitt að velja mynd að þessu sinni virkilega vel að verki staðið í myndatökunum :!: :!:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú ert ótrúlegur Keli. fékkst spes áminningu og allt. :D
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Re: Ljósmyndakeppni - apríl

Post by Rodor »

Vargur wrote:Nú er að kjósa bestu mynd marsmánaðar.
Er það ekki aprílmánaðar?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jú það er víst rétt. :oops:
Svona er það þegar maður er latur og tekur bara copy/paste á þetta. :?
Sunneva
Posts: 41
Joined: 18 Feb 2008, 18:30
Location: Húsavík

Post by Sunneva »

Mynd # fékk mitt atkvæði.

Vissi ekki einu sinni af þessum keppnum hér.
FiKter
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kjósa.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eiga ekki einhverjir eftir að kjósa ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hrikalega flottar myndir. :góður:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég kaus mynd nr 4 :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Lindared wrote:ég kaus mynd nr 4 :)
Linda, við ræðum svona hluti ekki fyrr en eftir að keppni er lokið.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:oops:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvet mannskapinn til að fara að huga að næstu keppni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já! Hvernig væri það nú?? :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

keli wrote:Já! Hvernig væri það nú?? :D
Drífðu þig nú að senda myndina þína svo þú gleymir því ekki. :)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Hvernig sendir maður inn mynd?
Sendi ég bara á Varginn eða?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kaja wrote:Hvernig sendir maður inn mynd?
Sendi ég bara á Varginn eða?
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2207
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Hver vann?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það var mynd #2 sem var dregin út og hlýtur sá/sú 4000 kr. inneign í Fiskó.
Sá sem á myndina er vinsaml. beðinn um að gefa sig fram við mig í ep.

Hinsvegar var það mynd #4 sem hlaut flest atkvæði og má segja að sé sigurvegarinn en fær þó engin verðlaun nema heiðurinn.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er yfirljósmyndarinn okkar hún Kitty sem á vinningsmyndina.
Glæsileg mynd.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Og það er Andri Pogo sem er kampakátur með dráttinn.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ásta wrote:Og það er Andri Pogo sem er kampakátur með dráttinn.
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Til hamingju með vinningin Andri !!

Ég þakka kærlega fyrir mig :D

Myndin nýtur sín að vísu ekki alveg í svona lítilli útgáfu fyrir ykkur sem hafið áhuga er hægt að skoða hana í stærri útgáfu þá eru linkar hér.
Large:
http://www.flickr.com/photos/kitty_b/24 ... 6/sizes/l/
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er frábær mynd :-) ég er forvitinn að vita hvort bakgrunnurinn var strokaður út eftirá eða hvort þetta kom svona beint úr vélinni?
það eru svona smá ljósir deplar á svarta sem stingur svolitið í
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég gratulera ykkur báðum :)
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Ljósdeplarnir eru agnir í vatninu sem flassið glampar í ég ákvað að fara ekki í að sjoppa það burtu enda fádæma álfur þegar photoshjopp er annars vegar.
Post Reply