Iguana eðla

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Iguana eðla

Post by Gudjon »

Þetta er Green Iguana eðlan sem að ég á.
Ef að fyrrverandi eigandi hefur sagt rétt frá þá á hún að vera tæplega 4 ára.
Hún er um 70 - 80 cm.
Hún er verulega ástfangin af sjálfri sér, henni finnst ekkert betra en að liggja og glápa á sjálfa sig í spegli,

Myndir:
Image

og ein af búrinu hliðiná fiskabúrinu
Image
Last edited by Gudjon on 20 Jan 2007, 16:00, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hún liggur bara þarna og glápir í spegilinn. :roll:
Hvað gerir hún ef enginn er spegillinn, er hún meira á ferðinni ? Hún hefur svo sem lítið að fara þarna í skápnum. Hann er nokkuð sniðugur skápurinn, er glerhurð á honum ?
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

flott er hún .. !!! eiginlega bara helv. flott.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Vargur wrote:Hún liggur bara þarna og glápir í spegilinn. :roll:
Hvað gerir hún ef enginn er spegillinn, er hún meira á ferðinni ? Hún hefur svo sem lítið að fara þarna í skápnum. Hann er nokkuð sniðugur skápurinn, er glerhurð á honum ?
Hún verður voðalega fúl útí mig ef að ég fjarlægi speglana, jafnvel bara til að þrífa þá. Þegar að hún er fúl útí mig þá yrðir hún ekki á mig og lætur sem að ég er ekki til.
Hurðirnar eru úr harðplasti svo að hún getur farið út hvernær sem er þegar ég er heima, þegar að ég er ekki heima þá skelli ég einhverjum þungum hlut fyrir svo að hún komist ekki út.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég er með eitt fiskabúr á gólfinu hjá mér, hún á það til að fara að elta fiskana í gegnum glerið, ferlega fyndið og gaman að sjá, ég þarf bara að passa að hún komist ekki ofaní búrið því hver veit hvað gerist þá :shock:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hér koma myndir af henni að skoða eitt fiskabúrið

Image

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

á hverju fóðrar þú hana aðallega ? ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég hef aðalega verið að gefa henni þurrmat, þurkaðar lirfur og allskyns grænmeti(baunaspírur, fíflablöð og arfi í uppáhaldi)

Hún er orðin mun grænni sem að boðar gott
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

ferlega flott kvikindi !!!!!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, hún er rosalega flott.
Bítur hún ekkert?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flott síðasta myndin, leiðinlegt að skepnan sjáist ekki öll, sérstaklega angrar nefleysið mig.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hún hefur aldrei bitið, klórað né ógnað mér.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ertu ekki með uv ljós...
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ekki lengur, nú er ég bara með vatn og fiskabúrsljós
Post Reply