Page 1 of 2

Nano Reef - Thunderwolf UPDATE 01/05-2008 myndir

Posted: 13 Apr 2008, 13:10
by thunderwolf
Þar sem margir eru kominn með Nano sjávarbúr, þá ætla ég að deila með ykkur mína

Búr stærð: 63ltr Rena
Dælu: innbyggð
Ljósbúnað: white flourescent light 18wött 10000K
: 12 led moonlight
Live rock: 4 kiló
Sandur: 2 kiló mið gróf
Fiskar: 2 clown fiskar
2 turbo sniglar
1 emperor damsel
1cleaner shrimp
saltmagnið:1.025
PH: 8.3
hitastig: 26c°

http://www.thepetstop.com/

Posted: 13 Apr 2008, 13:11
by Squinchy
Myndir maður. Myndir!!! :D

Velkominn í saltið :)

Posted: 13 Apr 2008, 13:21
by Gabriel
Endilega að setja inn myndir :D
Hvaðan færðu saltið? Er það sjórinn? :)

Posted: 13 Apr 2008, 13:28
by Jakob
Hvað er búrið búið að vera leingi gangandi?

Posted: 13 Apr 2008, 13:56
by thunderwolf
Image

Image

Image

Posted: 13 Apr 2008, 13:57
by keli
Þetta lítur barasta ágætlega út - ætlarðu að bæta við einhverjum mjúkum kóröllum eða einhverju í búrið?

Posted: 13 Apr 2008, 14:01
by thunderwolf
takk fyrir Jökul

Gabriel wrote:Endilega að setja inn myndir :D
Hvaðan færðu saltið? Er það sjórinn? :)
Já ég tek það úr sjórinn og frysta það svo það dökknar ekki, annars geturðu geymt sjó vatnið í 2 daga áður en það dökknar

Posted: 13 Apr 2008, 14:04
by thunderwolf
keli wrote:Þetta lítur barasta ágætlega út - ætlarðu að bæta við einhverjum mjúkum kóröllum eða einhverju í búrið?
ég er að spá í stóran anemone

Posted: 13 Apr 2008, 14:07
by Gabriel
Já ég tek það úr sjórinn og frysta það svo það dökknar ekki, annars geturðu geymt sjó vatnið í 2 daga áður en það dökknar
Hvað meinaru með dökknar?

Posted: 13 Apr 2008, 14:25
by thunderwolf
Gabriel wrote:
Já ég tek það úr sjórinn og frysta það svo það dökknar ekki, annars geturðu geymt sjó vatnið í 2 daga áður en það dökknar
Hvað meinaru með dökknar?

sjó vatnið ef það er geymt of lengi í stofu hita án dælu þá dökknar litinn af vatninu... ég veit nákvæmlega ekki hversvegna en þetta var svona hjá mér þrátt fyrir að það var lok yfir því

Posted: 13 Apr 2008, 14:29
by Squinchy
Gerist ekki hjá mér, kanski er þetta bara ílátið sem þú geymir sjóinn í ?

Posted: 13 Apr 2008, 14:37
by keli
Kannski líka bara óvenju mikið líf í sjónum þar sem þú tekur hann. Og svo drepst allt draslið í honum og mengar vatnið þegar það stendur..

Hef svosem ekki hugmynd um það, en það hljómar ekki alveg vitlaust :)

Posted: 13 Apr 2008, 14:49
by thunderwolf
keli wrote:Kannski líka bara óvenju mikið líf í sjónum þar sem þú tekur hann. Og svo drepst allt draslið í honum og mengar vatnið þegar það stendur..

Hef svosem ekki hugmynd um það, en það hljómar ekki alveg vitlaust :)
gæti vel verið því ég er að taka sjó vatnið nálægt Álverinu við Hafnarfurði

Posted: 13 Apr 2008, 14:52
by Squinchy
keli wrote:Kannski líka bara óvenju mikið líf í sjónum þar sem þú tekur hann. Og svo drepst allt draslið í honum og mengar vatnið þegar það stendur..

Hef svosem ekki hugmynd um það, en það hljómar ekki alveg vitlaust :)
Já það er alls ekki ólíklegt, er mjög mikið lífríki þarna, en afhverju setur þú ekki bara dælu í tunnuna þá ?

Posted: 20 Apr 2008, 18:16
by thunderwolf
Image

Image

Image

Image

Posted: 20 Apr 2008, 22:17
by Jakob
Hve óskaplega er þetta flott hjá þér :D

Posted: 20 Apr 2008, 22:24
by Ásta
Ég tek undir með Síkliðunni.

Posted: 20 Apr 2008, 22:32
by Inga Þóran
mjög flott hjá þér :)

Posted: 20 Apr 2008, 22:35
by keli
I like!
Image

Posted: 20 Apr 2008, 22:39
by jeg
Já þetta er glæsilegt sko.
Yrði allt vitlaust á mínu heimili sko.
Nemó búr.

Posted: 20 Apr 2008, 23:35
by Squinchy
Á ekki að setja kasettuyfirfalls mod á búrið ?

Image

Posted: 21 Apr 2008, 00:03
by Kitty
Rosalega er þetta flott hjá þér :D Hvar fékkstu þetta moonlight ljós það er ekkert smá flott !!

Posted: 21 Apr 2008, 17:45
by thunderwolf
Takk

Posted: 21 Apr 2008, 17:47
by thunderwolf
Squinchy wrote:Á ekki að setja kasettuyfirfalls mod á búrið ?

Image

nei þetta er nano búr og yfirsfalls tekur allt of mikin plás

Posted: 21 Apr 2008, 17:56
by thunderwolf
Kitty wrote:Rosalega er þetta flott hjá þér :D Hvar fékkstu þetta moonlight ljós það er ekkert smá flott !!
Takk

ég bjó til moonlight sjálfur, skrap bara í Vaka og keypti hraða mæliborð úr VW bíl fyrir 500kr, ínni mæliborðinu er hellingur af blue led sem thu getur nota að búa til moonlight.... :lol:

Posted: 21 Apr 2008, 20:11
by Squinchy
thunderwolf wrote:
Squinchy wrote:Á ekki að setja kasettuyfirfalls mod á búrið ?

nei þetta er nano búr og yfirsfalls tekur allt of mikin plás
Hvað meinarðu að það taki of mikið pláss ?, meðal kasettu hulstur er L:10cm X B:2cm X H:7cm

Það er varla að maður taki eftir þessu :shock:

Posted: 01 May 2008, 17:55
by thunderwolf
Image

Image

Posted: 03 May 2008, 14:59
by Elma
búin að sjá þetta búr og get sagt ykkur að það er stórglæsilegt :D

Posted: 08 Sep 2008, 16:47
by Squinchy
Ekkert að frétta af búrinu ?

Posted: 09 Sep 2008, 09:45
by Gabriel
Er þessi mynd af kassettuyfirfallinu úr þínu búri Squinchy? Er búinn að pæla í að koma svona upp til að hreinsa yfirborðið, en hvar síast vatnið í þessu? Ég sé engar leiðslur á myndinni