360L sérsmíðun

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

360L sérsmíðun

Post by Jakob »

Er að hugsa um að láta sérsmíða fyrir mig 360L búr L 100 B 60 H 60
Það á að vera búr fyrir RTC, kannski einhverja Polypterusa ( færðir þegar Red tail stækkar :-)
Borgar það sig að láta sérsmíða það, einhver verðágiskun.
Dýragarðurinn hefur verið að sérsmíða búr. Eru þeir dýrir?
Er Íspan ódýrasti kosturinn?
Ef einhver veit um önnur fyrirtæki sem að sérsmíða búr endilega nefnið :-)
Hvað þarf Glerið að vera þykkt í svona búr?
Bjalla í Íspan á morgun :P


By the way eftir 1-2 ár ætla ég mögulega að láta sérsmíða búr L 220 cm B 70 cm H 90 cm. En það er ennþá bara hugmynd :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

ódýrara að setja það saman sjálfur og furðulega auðvelt, i should know ;)
Myndi ekki mikla það fyrir mér að setja saman búrið, hefur bara einhvern með þér eða kynnir þér bara hvernig á að kítta. kíttunin er aðalatriðið...!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já ég hef hugsað um það að setja það saman sjálfur, kannski ég geri það bara.
Ástæðan fyrir að ég kaupi mér ekki bara búr er að það má ekki vera lengra en 1 metri, nýti mér þessvegna breiddina :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja nú fer að styttast í þetta, verður örugglega tilbúið í lok mánaðarins.
Planið er gróðurríkt Polypterusa Only búr :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

hvað er þetta að kosta þig ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

65000 kr. og ég fæ búrið sent heim að dyrum 8)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Og þá er búið að líma það saman ?
ætlaru að hafa lok á búrinu ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já, ætla að hafa lok, smíða þetta bara :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Aðvita smíðar þú þetta bara.
hlakka til að sjá myndir af þessu.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já, var að hugsa um að hafa þetta í búrinu :-)
1x P. Delhezi
1-2x P.p. Polli
3-5x P. Senegalus
1x P. Ornatipinnis
Ætti það ekki að vera fínt?
Of mikið?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bara ljómandi fínt. Svo verðuru að setja lás á búrið og láta foreldra þína geyma lykilinn svo þú farir ekki að selja úr búrinu! :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jább, tala við mömmu, hún á helvíti stóran hengilás :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Andri Pogo wrote:bara ljómandi fínt. Svo verðuru að setja lás á búrið og láta foreldra þína geyma lykilinn svo þú farir ekki að selja úr búrinu! :)
:góður:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Hver eru málin á glerinu?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Lengd:100cm Breidd:60cm Hæð:60cm :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Síkliðan wrote:Lengd:100cm Breidd:60cm Hæð:60cm :-)
okey. Hvað ertu að taka þykkt gler og ekki kostar glerið eitt og sér 65.þ?!
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

65þ.. finnst mér ansi mikið :shock:
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

vá 65þ er létt hátt verð.
En við erum að fara að henda 620l plexíbúri (130x80x60) í vinnunni í sumar. Það stendur til að smíða glerbúr í sömu málum. Viltu ekki bara hirða það og bíða í nokkra mánuði með þetta?
Það búr er reyndar rispað og orðið létt sjúskað en það er betra að einhver með áhuga fái það í staðin fyrir að það verði notað sem dósageymsla undir flöskusjóðinn eins og önnur búr.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég gæti hugsað mér að taka það :P
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Fínt samt að taka þessu með fyrirvara þar sem það er ekki allt komið á hreint með nýja búrið. Ætti í raun ekki að vera að blaðra þessu hérna :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

ulli wrote:ég gæti hugsað mér að taka það :P
Þetta er alltílagi skal taka það fyrir þig :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Piranhinn wrote:
Síkliðan wrote:Lengd:100cm Breidd:60cm Hæð:60cm :-)
okey. Hvað ertu að taka þykkt gler og ekki kostar glerið eitt og sér 65.þ?!
:O
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

ég hef reyndar verið að setja þetta plexý búr upp sem einangrunar/sjúkrabúr en framtíðin með það er óviss.

En hvernig getur 360l búr kostað 65Þ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það getur það léttilega þegar maður ætlar að borga öðrum fyrir vinnuna að setja það saman og allt

gler + efni og hlutir til að vinna með + sílikon + heimsending, fljótt að telja :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Síkliðan wrote:Já, ætla að hafa lok, smíða þetta bara :-)
áttu þá við lokið, eða samsetninguna?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:-) lokið
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég verð að viðurkenna að mér finnst þetta hálf súr díll, það er lítill/enginn sparnaður í að gera svona nema geta gert allt sjálfur og glansinn er farinn af þessu ef það þarf að kaupa vinnuna.
Ég hefði frekar beðið eftir að detta niður á notað búr með ljósi og öllu (td. Juwel 400) fyrir svipaðan pening og bara búrið er að kosta þig.
Svo er lok og ljós eftir og ljósið getur kostað slatta.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Hann Skúli hérna er t.d. að selja eitt 300L juwel með öllu á 50þ kall.
betri kaup í því, en þú talaðir um að búrið mætti ekki vera breiðara en 100cm og því látið sérsmíða. En ég er sammála öðrum hér að betra væri að kaupa verksmiðjuframleitt búr á sama/minni pening.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er að hugsa að fá bara búrið sem að Eyjó er að bjóða mér :-)
Kem því alveg fyrir einhvernveginn :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Var þetta eitthvað fyrirtæki sem gaf þér þetta verð ?
Post Reply