Rúmgafl með innbyggðu fiskabúri - BÚIÐ

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Rúmgafl með innbyggðu fiskabúri - BÚIÐ

Post by Andri Pogo »

Image

Grindin er sett saman úr hefðbundnum milliveggjarspýtum og klædd með krossvið.
Búrið sjálft er 140x20x20cm og rúmar u.þ.b. 50L, bakhliðin er máluð blá.
Með fylgja 2x Rena hreinsidælur, 2x rakaheld ljós, möl og gervigróður.

Snúrur fyrir ljós og dælu liggja inni í grindinni og fara út neðst vinstra megin á gaflinum gegnum lítið gat.
Hleri er framan á, fyrir ofan búrið með festingum þannig að ekkert mál er að komast í búrið og auðvelt er að vinna við það.

Gaflinn er 150cm á breidd, jafnbreiður og queen size rúmdýna, og 153cm á hæð.

Grindin í smíðum:
Image

Næstum tilbúið:
Image

Á ekki svo góðar myndir af því en áhugsömum er velkomið að koma og skoða betur.

Tilboð óskast í einkapósti
Last edited by Andri Pogo on 20 Aug 2008, 14:08, edited 3 times in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

..

Post by pasi »

hvað segir konan þín við neðstu myndinni???
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

væntanlega ekkert þar sem hún sagði ekkert þegar hún var birt fyrst.
TTT.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: ..

Post by Andri Pogo »

pasi wrote:hvað segir konan þín við neðstu myndinni???
þessi mynd var tekin að mestu leiti í gríni eftir að Ásta bað um það í gömlum þræði um búrið :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ég væri til í bæði ef efni og aðstæður væru fyrir hendi
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Bæði? :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:lol:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hahahhahaha :lol:
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

já bæði en hef reynslu af dýrum rekstri og nóg með mitt í bili hehe :twisted:
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Þessi meistarasmíð er enn til sölu :-)
Flott convict par og seiði geta fylgt með.

Ef það fer ekki fljótlega er ég að spá í að rífa gaflinn niður og geyma búrið.

Óska eftir tilboðum í EP
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Væri hrikalega til ef þetta væri lengra.. rúmið okkar er 190cm :)

flott neðsta myndin :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

gaflinn var aðeins tekinn í gegn en er enn opinn fyrir tilboðum

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Við flytjum um mánaðarmótin og gaflinn verður ekki settur aftur upp á nýja staðnum. Ég tek hann niður og set búrið sjálft í geymslu nema einhver vilji bjóða í þetta.
Það sem fylgir með gaflinum/búrinu eru 2x rakaheld ljós, 2x litlar Rena hreinsidælur og jafnvel eitthvað meira.
Nýrri mynd:
Image

Hafið samband í einkaskilaboðum.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply