**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Breytti auðvitað búrinu mínu afturí gær
og er orðin sátt.
og tók myndir áðan af nokkrum íbúum þess :)
myndirnar eru opnar, þannig að það er hægt að
sjá þær stærri.


Image
My 350l freshwater tank by Elma_Ben, on Flickr


Image
Corydoras sterbai and Assassin snail by Elma_Ben, on Flickr


Image
Corydoras sterbai, C. panda and Assassin snail by Elma_Ben, on Flickr


Image
Phenacogrammus interruptus by Elma_Ben, on Flickr

Image
Phenacogrammus interruptus albino by Elma_Ben, on Flickr

Image
Veil tail longfin Ancistrus and Corydoras schwartzi by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Gudmundur »

þarna lítur búrið miklu betur út
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: **Elmu búr**

Post by Agnes Helga »

Æðislegt búrið, hvernig er að vera með svona fínan sand, t.d. við þrif?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

það er ekkert mál að þrífa
sandinn þó hann sé svona fínn.
:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: **Elmu búr**

Post by Agnes Helga »

Fer ekki mikið af honum þá með slöngunni? Langar pínulítið í fínan sand í eittbúrið hjá mér, hentar hann betur eða verr í gróðurbúr?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

nei fer ekki mikið af honum upp í slönguna
ef þú passar þig.
Ef þú hefur ekki mikinn kraft á rennslinu
þá er þetta í lagi.
Þarft allavega 3-4cm af sandi ef þú ætlar
að hafa gróður.
Hef ekki séð neinn mun á gróðri
þó það sé fínn sandur eða möl.
Finnst þetta mun flottara,
svo er þetta betra fyrir Corydoras krúttin mín
og Banjó kattfiskana mína.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: **Elmu búr**

Post by Agnes Helga »

Hreinsaru eitthvað þá sandinn svipað og möl? Hvaðan er þessi sandur ef ég má forvitnast um það?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

yfirleitt þá er drullan bara ofan á sandinum
þannig að ég þarf bara rétt að strjúka yfir sandinn
með ryksugunni :)

man ekki hvar þessi sandur er,
en við eigum eitthvað til af honum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

congo tetrurnar voru í stuði í morgun
og hryngdu í rúmlega klukkutíma.
Ætla að reyna að koma upp seiðum frá þeim
fljótlega, það verður gaman.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Image
Adonis by Elma_Ben, on Flickr
Adonisinn minn að gera búrið fínt að innan.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

nýjar myndir

Image
my 350l freshwater tank by Elma_Ben, on Flickr

Image
Phenacogrammus interruptus by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
hilmarx
Posts: 39
Joined: 04 Apr 2011, 17:27

Re: **Elmu búr**

Post by hilmarx »

magnað :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: **Elmu búr**

Post by Jakob »

Flott búr. Adonis er ótrúlega flottur!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

ný mynd af 350l búrinu

Image
my 350l freshwater tank by Elma_Ben, on Flickr


Image
my 350l freshwater tank by Elma_Ben, on Flickr


Image
Apistogramma Agasizzi double red - male and female by Elma_Ben, on Flickr


og tvær myndir af endlerunum úr 125l búrinu
Image
Tiger endler by Elma_Ben, on Flickr

Image
tiger endler by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

GASALEGA er þetta flott búr Elma, ertu með Co í þessu búri?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk :)
Já, er með heimabruggað CO2.
Er annars með bara auðveldan gróður,
Anubias, cryptos, lotus, java mosa og java burkna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: **Elmu búr**

Post by Jakob »

Stórglæsilegt búr hjá þér!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk fyrir það!
ég á von á nokkrum spennandi fiskum
sem fara í búrið :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: **Elmu búr**

Post by prien »

Snillingur ertu Elma :góður:
500l - 720l.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

einn af Albino congo tetru körlunum í 350l búrinu
Image
Albino Congo tetra - Phenacogrammus interruptus by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Gudmundur »

flottir endler þarna Elma og búrið lítur líka vel út
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
windella99
Posts: 41
Joined: 27 Aug 2011, 21:52
Location: Hfn

Re: **Elmu búr**

Post by windella99 »

hæ hæ

ótrúlega gaman að lesa og skoða alla flottu myndirnar þínar, hvernig líður rækjunum þínum? ég er svo hrifin af rækjum og er búin að fjárfesta slatta af glæsilegum rækjum sem ég fæ eftir um svona mánuð, er betra að hafa þær í sér búri? ég er með 2 búr eitt 100l og 90l, í 100l er ég með 2 skala elstu fiskarnir mínir keypti þá fyrir næstum ári síðan svo er ég með 3 ryksugufiska, molly og sverðdraga, í 90l er ég með 1 svartan skala molly, tetrur, 3 eplasnigla (hafa aldrei fjölgað ser :( ) og 2 guppy kvk og kk. ég var með rækjur í 90l búrinu en þær eru því miður bara horfnar, ég er að byrja með gróður finnst það þvílíkt gaman, vá hvað gróðurinn er flottur hjá þér og ræturnar :shock: mig langar svo að fá fleiri rækjur frá rækjunum sem ég er að kaupa, var að pæla að fjárfesta í ca 30 l. sexkanta búri, finnst það svo flott eða er venjulegt 30l búr betra? ég er búin að vera að lesa og skoða alla færslurnar í næstum 2 tíma og lesa upp fyrir kallinn hvað þinn kall færir þér flottar gjafir :lol: endilega vertu dugleg að setja inn fleiri myndir, þetta er ótrúlega flott
ein spurning í viðbót, hvað eru ryksugufiskar lengi að verða fullþroska og hvernig get ég séð þá hvor er kk og kvk, langar svo að vita þetta en hef ekki fundið neitt svar
takk fyrir og hlakka til að fylgjast með flotta búrinu þínu, nú langar mig í 200l eða stærra búr, þetta er ávanabindandi áhugamál :lol:
takk fyrir skemmtilegan og fræðandi þráð :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk fyrir, ég vona að þráðurinn hafi verið ganglegur :)
og þú jafnvel lært eitthvað af honum.

Ef þú ert að panta þér einhverjar voða flottar rækjur
þá myndi ég hafa þær í sér búri,
gætir haft t.d endler með þeim eða aðra smáa fiska.
Ekki með síklíðum eða fiskum stærri en 5cm.

Til að eplasniglar fjölga sér þá þarftu kk og kvk.

Bara passa upp á vatnsgæðin hjá rækjunum.
Skiptir eiginlega ekki máli hvort að búrið sé sexkanntað eða ekki.
Bara fá þér það sem þér þykir flott fyrir þær :)
þær eru ekki kröfuharðar á búr eins og fiskarnir.


Ryksugufiskarnir (ancistur) verða kynþroska um 5 - 6cm.
karlinn fær stórann brúsk á nefið en kerlinginn engan
en sumar fá litla brodda á nefið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

nýjar myndir

Image
my 350l tetra tank by Elma_Ben, on Flickr

Image
Congo tetra by Elma_Ben, on Flickr
congo tetru karlinn minn

Image
My shrimp/dwarf rainbow tank by Elma_Ben, on Flickr
rækju og dvergregnboga fiskabúrið

Image
20cm Jack dempsey - Dekurdýrið hann Jack by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Tommi
Posts: 50
Joined: 16 May 2007, 10:16
Location: Grindavík

Re: **Elmu búr**

Post by Tommi »

Búrið á efstu myndinni er stórglæsilegt. Ekki oft sem maður sér svona flott búr á Íslandi :)

Hvaða rauða planta er þetta annars á neðra gróðurbúrinu? Er þetta rotala?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk fyrir það!

já þetta er Rotala
(rotala rotundifolia indica)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Er búin að fá fjóra dermogenys pusilla í 350l.
Mjög flottir og skemmtilegir fiskar.
Þetta eru gotfiskar sem verða um 8cm.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: **Elmu búr**

Post by unnisiggi »

hvernig gengur að gefa þeim að éta, éta þeir ekki bara lifandi annars ?
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

þeir éta allt sem ég hef gefið þeim.
Hef verið að gefa þeim t.d flögur
og gaf þeim í gær frosið krill.
Þeir eru hrifnastir af shrimp sticks.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: **Elmu búr**

Post by Agnes Helga »

Þeir eru svo flottir þessir skrýtnu gotfiskar :) Svona skemmtilega öðruvísi
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply