Fiskar sem ykkur finnst möst að hafa í dýrabúðum?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Fiskar sem ykkur finnst möst að hafa í dýrabúðum?

Post by siggi86 »

Halló, Ég var að spá.. hvað fisk finnst ykkur möst að sé hægt að kaupa í dýrabúðum á íslandi?

Sjálfum finnst mér möst að finna CK (Clown Knife)
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Væri til að sjá royal knife fish
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst fínt að hafa úrvalið sem breiðast.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

ódýra catfish
og ryksugur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ancistur.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

gotfiskar ., (þó ég eigi engan sjálfur) .
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

hmm

Post by sono »

black ghost
250 litra sjávarbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ýsu og Þorsk?
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

ulli wrote:Ýsu og Þorsk?
Leiðinda fiskar
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

ulli wrote:Ýsu og Þorsk?
Ég er ekki að tala um fiskibúð.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

:lol: :oops: Óskar? Ahli
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Ég mundi segja ancistur.
jæajæa
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

samala fanganum :five:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

gullfiska... :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Plegginn minn er sá fiskur sem ég get minnst verið án. Í gær færði ég hann yfir í 54 lítra búr sem var orðið mjög loðið af þörung, hann er búinn að gera það "hreint".
Sogkjaftar sem halda búrum "hreinum" eru möst :D
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

Post by Marta »

slæðusporður allgjört möst :P :D
scalpz
Posts: 90
Joined: 25 Apr 2008, 21:54
Location: Rvk

Post by scalpz »

Rodor wrote:Plegginn minn er sá fiskur sem ég get minnst verið án. Í gær færði ég hann yfir í 54 lítra búr sem var orðið mjög loðið af þörung, hann er búinn að gera það "hreint".
Sogkjaftar sem halda búrum "hreinum" eru möst :D
minn gerir ekkert :S


ég væri til í að hafa meira af pleggum
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

finnst möst að hafa stórar Ancistrur, oscar og black ghost, flottar gubby kvk
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply