240L Malawi.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Svakalega flott og hreinlegt búr og já bara andskoti fínar myndir :)
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

þakka þér fyrir pípó :) langar bara í meira af flottum plöntum í það.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Jæja bætti við 2 litlum Cyrtocara moorii seiðum

Image

Verða flottir og tignarlegir.

En getur einhver sagt mér hvaða týpa þetta er af ryksugu ? og hvort kynið hún er ?

Image
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Þetta er einhver pekoltia, veit ekki um kyn
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hallast að kerlingu, en það fer eftir stærð og tegund.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Image

Svona lítur búrið út hjá mér núna :(

fór austur um jól og áramót og systir konunar minnar var að passa fiskana. Vinkona hennar fór með henni heim að gefa fiskunum og hún missti fulla dollu af fiskamat ofaní búrið og nær veiddu mesta uppúr því en ætluðu svo að þrífa búrið daginn eftir en það drógst um einn dag og þegar þær komu og ætluðu að þrífa það þá voru allir dauðir nema 3.

ég vissi ekki af þessu fyrir en 3 dögum seinna og þá voru þeir allir dauðir... mig langaði að fara að grenja þegar ég frétti þetta :(
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

vá skemmtilegt..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

hvernig.. hvernig... sko. hvernig er hægt að missa dollu ofaní??? þarf fólk að vera að dingla þessu fyrir ofan búrið??

Leiðinlegt að heyra félagi. :(
Ekkert - retired
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

En æðislegt :?
Nú er barra að byggja búrið upp aftur. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það má læra af þessu.
Ef maður fær einhvern til að gefa fyrir sig er gott að sýna fólki hvað á að gefa mikið og taka fóðrið úr dollunni milli fingra en alls ekki sturta úr henni.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ohhhh, en fúlt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég er með litlar dollur sem eru notaðar undir lyf á elliheimilum og set passlega skammta í þær. fyrirbyggir allan misskilning og slys. fólk fattar heldur ekki hvað það er hrikalegt að missa svona mikið í búrið.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Ég notaði þetta trikk þegar sonurinn fékk að hugsa um fiskana í 2 vikur.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

snilld Vargur! eina er að einhverra hluta vegna þarftu að kaupa held ég 100 stykki í einu af svona pokum í Rekstrarvörum (hósthóst)
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já ég hef lært helling af þessu.. nú mun ég pottþétt nota svona kerfi eins og þú ert að tala um Vargur á helling af svona litlum pokum sem ég hef verið að bölva í mörg ár yfir að ég myndi aldrei nota þetta..

er að spá í að setja nú eingöngu Malawi Utaka síkiluður í það, helst þær sem verða ekki yfir 15 cm.

Vargur átt þú eitthvað par sem þú vilt losna við :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hrikalegt!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég á eitthvað af malawi mbunum sem ég er tilbúinn að láta þig fá fyrir lítið verð.

Vertu í bandi ef þú ert ekki harður á Utaka pælingunum :)
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

guns pm sent.

Keypti mér par af Blue Acara fiskum, þeir fara í sér búr hjá mér.

allavega þá fékk ég þá á þriðjudaginn og henti þeim ofaní 240l búrið þar sem það er eiginlega tómt, einn yellow lab í því og viti menn núna í dag var parið að hrygna í eitt hornið :)

Það er ekkert í þessu búri nema 10 plöntur, hélt að þau þyrftu eitthvað meira (hella, steina eða eitthvað)

Image

Hvað tekur yfirleitt langan tíma fyrir hrogn að klekjast út ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottir, hvar fékkstu þau, minnir að það taki hrogn um 3 daga að klekjast en ekki treysta því. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

ha 3 daga ? ég hélt að það tæki svona 1-2 vikur :S en á ég ekki að taka þau frá fljótlega eftir það þau koma út ?

ég fékk parið hjá kokpoka hér á spjallinu.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Toni wrote:ha 3 daga ? ég hélt að það tæki svona 1-2 vikur :S en á ég ekki að taka þau frá fljótlega eftir það þau koma út ?
Hélstu að þetta væru hænur ? :D
Leyfðu bara foreldrunum að hugsa um seiðin. Losaðu þig kannski við Y. lab, hann verður sennilega lagður í einelti.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já ætla að færa hann á meðan seiðin eru að braggast síðan færi ég parið í sér búr sem þau hafa bara sér.

en hva segiru vargur 3 dagar eða eitthvað álíka ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hef aldrei átt blue acara :? en ég tel að 3-4 dagar sé líklegt. (fer eftir hitastigi) og seiðin fari að synda um ca 2 dögum eftir að þau klekjast.
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

mjög flottir fiskar dauð langar í þá slef :) :) :)
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

veit einhver hvað yellow lab kostar?? takk fyrir :) :) :)
1x270l búr
1x30l búr
2x yellow lab
2x acey mapanga
2x demosoni
1x moori
1x ahli
2x anokara ob
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Hvernær væri best fyrir mig að taka seiðin uppúr ? þau eru iðandi á fullu ofaní sandinum, svona tæpir 2 sólarhringar síðan þau fóru að hreyfa sig, samt ekki syndandi.

er ekki besta leiðin þegar ég tek þau úr að bara sjúga þau bara upp slönguna sem ég nota til að taka vatn úr búrinu ?

Eldhali: held að þeir séu svona um 1000 kr "notaðir" (þar að segja ekki úr búðum) en geta líka kostað mun meira ef t.d. stærðin, hvort það sé par....
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Þú getur auðvitað notað háf til að ná þeim, en það vekur örugglega litla lukku hjá parinu... slangan kannski ekki heldur, en þú verður mikið sneggri að ná þessu þannig og nærð líka öllum seyðunum þess vegna. Hratt og örugglega.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Jæja þá fór ég í það að taka seiðin uppúr búrinu :

Image

notaði slöngu til að sjúga þau uppúr.

þetta kom í fyrstu tilraun :

Image
Helvíti mörg. Setti þau í sér búr en gerði þau misstök að hafa helling af möl(litlum steinum í botninum) nú eru þau búin að grafa sig neðst í botninn og ég er skíthræddur um að þau komist ekkert aftur upp :S

en á ég að setja foreldrana með eða hafa þau bara sér ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsó!

hafði seiðin bara sér
-Andri
695-4495

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

jamm ætla að gera það, þau hljóta að komast aftur uppúr sandinum.

er ekki fínt að hafa hitann hjá þeim svona 27 gráður ?


ps vantar 1stk hitara ef einhver á handa mér ?????
Post Reply