125 Nano S3

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

125 Nano S3

Post by Squinchy »

Þá er Nano S3 orðinn að veruleika :), með innbyggðum Media Rack, Refugium, pláss fyrir Skimmer og Return Pump
MH + T5 lýsingu og kælingu
Image

Búinn að panta glerið og fá það afhent
Image

Vinnuaðstaða í nýja vinnu herberginu komin upp, kisi hjálpaði við að prufa borðið :)
Image

Búinn að líma saman búrið og auðvitað hjálpaði kisi líka við það að prufa búrið :P
Image

Búinn að líma eitt deilispjald í fyrir falska rýmið
Image

Búinn að fá 150W MH ballestið og lampann
Image

Yfirfallið skorið út í svarta plexyið
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Spennandi! Þú ætlar s.s. ekki að hafa sump, hafa allt í bakinu bara?

Edit: Af hverju S3? Hvað stendur það fyrir?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já enginn sump, AIO Tank (All In One)

S3 er bara týpa 3/ Útgáfa 3 :P, svona Brand Name haha :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig skimmer og dælur ætlarðu að hafa í þessu? Verður allt í bakinu (líka straumdælur?)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef ég set skimmer verður hann hanaður og byggður af mér, hef pláss í bakinu fyrir straumdælurnar en ég væri mjög til í að hafa hydor coralina 2 eða 3 eða álíka dælu í búrinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Seinna deilispjaldið komið í
Image
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

stendur ekki S3 fyrir Squinchy 3? hehe, joke. :)

töff búr sem þú ert að hanna. ertu búinn að ákveða hvaða fiskar verða í búrinu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Last edited by ulli on 08 Oct 2008, 18:58, edited 1 time in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ætla að hafa 2 trúða, 1 eða 2 hreinsirækjur, snigla, kanski Royal gramma eða Blue Dampsel og kórala

Þetta ballast er að kosta einhvern 20.000.kr
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Lét eftir því að fá mér Hydor Flo, virðist vera frekar vinsælt meðal Nano fólks erlendis :P

Boraði gat fyrir það í plexyið
Image

Og límdi síðan falska bakgrunninn í búrið :)
Image
Image

Þá er næsta skref að setja búrið í smá vatns prufu og sjá hvort allt sé ekki vel límt og í góðulagi :D

Á eftir að finna mér MH peru 150W, svo að ef einhver veit um góða síðu sem senda hérlendis væri ég alveg til í að fá urlið, er ekki tilbúinn að borga 10.000.kr meira fyrir peruna hérlendis
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Miðað við geingið get ég ekki séð að það muni miklu...

Ps hvað verður þetta margir lítrar?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Pera úti kostar í kringum 5000.kr en 15.000.kr hérna, kostar engan 10.000.kr að láta senda sér svona :)

125 lítra
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég veit ekki hvort þetta er til á þessari síðu www.fishandfins.co.uk en ég hef verslað hérna og aldrei neitt vandamál, þ.e. allt verið leyst, vantaði einusinni eina klemmu af fjórum og ég fékk bara fjórar í viðbót sendar, sendingarkostnaðurinn er bara 4,95 pund af litlum pökkum. Hef pantað filtera og varahluti fyrir Juwel, Eheim og í pythonslöngu. þú getur svo bara reiknað vaskinn ofaná (verð + sendingarkostnaður x 1,245) + þetta gjald sem tollurinn tekur sem afgreiðslugjald. veit ekki hvernig er með gengið núna en ef þú pantar eitthvað að utan getur borgað sig að athuga hvort þig vantar eitthvað smotterí í viðbót, bara eitt sendingagjald og eitt tollafgreiðslugjald.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mér líst vel á þetta project hjá þér jökull, núna er manni farið að kitla svolítið að koma sér upp svona búri einhverju sjálfur :)


+
Vá, fishandfins er líklega allra versta síða sem ég hef browsað seinustu vikurnar.. Ég fann ekki nokkurn skapaðan hlut þarna!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk keli :)

Já frekar sérstök síða en því miður ekki mikið um saltvatns hlutina þarna :P
Maxijet er þó á góðu verði þarna :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvar ætlarðu að hafa dæluna? Ætlarðu að hafa hana efst, eða í botninum á baksumpinum? Og slöngu uppí dreifihausnin sem er þarna uppi?

Ef bakið er alveg vatnsþétt, þá ertu í raun búinn að búa til sump þarna bakvið, og öll uppgufun kemur fram í honum, ekki búrinu sjálfu (jeij, stöðugt vatnsyfirborð!). Þá þarftu væntanlega að hafa dæluna sem lægst svo þú þurfir ekki stanslaust að bæta vatni í búrið svo dælan dragi ekki loft.

Correct me if I'm wrong, bara pælingar :)



+
Mig dauðlangar að gera mér svona núna, held ég myndi hinsvegar sleppa bakinu, lítur út fyrir að vera smá auka viðhald og lélegt aðgengi. Frekar búa bara til einhvern sump/refugium undir búrinu. Bora 2 göt í ca mitt búrið, vera með pvc yfirfall og einhvern svona dreifihaus (hydor flo?) á returninu og allar lagnir og tæki falin, og búrið jafnvel skoðanlegt frá öllum hliðum. Gæti keypt mér skimmer og svona seinna bara ef maður sæi fram á að vanta það... Nei andskotinn, nú þarf ég að hætta að pæla í þessu - kreppa og ég orðinn grænn af fiskabúrapælingum!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já þetta verður einmitt þannig, fæ mér lítið pvc rör sem verður á milli dælunar og gatsins, svo þegar ég mála hluta af hliðunum ætla ég að skilja smá línu eftir sem sýnir vatnshæðina í seinasta hólfinu

Ég var fyrst að pæla í því að hafa allt undir búrinu en hætti síðan við það, en ef ég verð eitthvað ósáttur við þetta þá breyti ég bara búrinu :D

Er einmitt að spá hvort ég ætti að vera með skimmer eða ekki :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Ushio perur eru góðar.
http://www.ushio.com/files/specs/Aqualite.pdf
Svo er Coral value mjög gott líka
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fann góðan díl á Arcadia peru, þeir hafa nú sjaldan klikkað í ljósa bransanum

http://www.firststopaquatics.co.uk/acat ... _150w.html

Einhver verslað áður við Firststopaquatics ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað eru málin á búrinu?


edit:
http://www.aquaristikshop.com Ég hef verslað hérna og það er oft ódýrt og þægilegt.
Last edited by keli on 10 Oct 2008, 15:02, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

50x50x50 :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig t5 perur notarðu þá? Eru til minni en 55cm?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég var að spá í að láta hattinn ofan á búrinu ná örlítið aftur svo að T5 komist fyrir

Svo sá ég líka að það sé til 18" T5 á netinu, spurning um að reyna nálgast þær
Link 18" T5 HO

Og ef það gengur ekki þá er líka hægt að nota LED
Last edited by Squinchy on 10 Oct 2008, 16:45, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gerði vatnsprufuna í dag :) Kötturinn var mjög hjálpsamur við það að passa vatnshæðina fyrir mig :D
Image
Image
Frá öllum sjónar hornum :D
Image

Tók eftir tveimur smálekum í falska bakgrunninum :/, Þarf að tæma búrið og gera smá viðgerð á því :P
Image
Image
Image

Yep næstum því fullt :D
Image
og svo loksins fullt :)
Image
Yfirfallið virkar vel, þarf bara aðeins og stækka tennurnar til að jafna vatnshæðina örlítið

En burtséð frá þessum smá böggum virkar þetta frábærlega :D
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er líklega sniðugt að hafa vatnsyfirborðið ekki alveg uppi við brúnina (eða svo gott sem). Dýpka raufarnar og jafnvel breikka, til þess að það fari ekki vatn á gólfið ef það losnar upp eitthvað drasl, fiskur drepst eða eitthvað slíkt festist í ristunum.


+
Hilarious myndir af kettinum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já ég gerði ráð fyrir því með því að hafa svörtu plötuna 6mm styttri en brúnin á búrinu þannig að ef eitthvað stíflar tennurnar þá byrjar bara að flæða yfir allt spjaldið, en ég ætla samt aðeins að stækka tennurnar

Hehe já þessi köttur verður að vita allt! og sjá allt!
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Um ljós fyrir ljós.fáránlegt verð.mh kastarar eina við þetta er að þeir eru ekki með mh perur yfir 6000k svo það þarf að kaupa þær sér

http://www.elights.com/horlig.html


Image

er að spá í svona yfir búrið hjá mér.svo getur maður valið hvort ég hef fluor eða 8 Mh kastara í því
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ef þér er sama um að missa Shimer-ið þá Flúor 4TW færð langt um flottari liti með því heldur en MH, þó myndi ég halda að 8xMH eiði shimer líka

þannig að Flúor :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Flott búr...bara til hamingju með flott project. Hvað heitir Loðni eftirlitsmaðurinn annars. :lol:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk :) þetta mun vera Nala
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply