125 Nano S3

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Gætir reddað þér einhverju í líkingu við þetta, er minna en 50cm. http://www.bigalsonline.ca/BigAlsCA/ctl ... 152x32watt
Ætti rallavega að geta fundið einhverja útgáfu af PC ljósum sem mundu helta vel með MH ljósunum.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já það er líka möguleiki að skoða PC
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Fann 24W T5PC Actinic peru frá interpet í Vatneveröld :D, ætlaði að fá 2 en það var bara ein til :P, sjáum hvað hún hefur í 150W MH peruna haha
Ætti vonandi að koma í pósthúsið í dag :)

Einnig nældi ég mér í skimmer í dýralíf, er að prufukeyra hann núna í 20L Peppermint rækju búrinu mínu :)
Image

Lagaði lekann sem var í falska bakgrunninum

Nú get ég farið að byggja standinn undir búrið þar sem veggurinn sem það mun sitja við er tilbúinn :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já vatnaveröld lumar á ýmsu.eru þetta þessar t5 perunnar sem koma svona í u?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já það passar

Peran og ballestið kom áðan en peran virkar ekki :( og auðvitað var þetta síðasta actinic peran

ballestið virkar vel, búinn að prufa aðra peru í því en nýja peran er alveg dauð, mjög sjekkjandi

Veit einhver hvort einhverjir aðrir séu með þessar perur ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég veit ekki um neina búð með svona perur.. Hef einmitt verið að leita aðeins eftir því, langar að koma mér upp búri með pc perum..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Alveg ótrúlega að þessar perur séu ekki vinsælli hérlendis

Hefur þú gáð í Fisko ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hafði samband við vatnaveröld í dag og fæ ég að skipta yfir í 2x36w ballast og þá tvær 36w Actinic T5 PC perur :)

Þarf aðeins að breyta hönnun loksins svo það passi en það er allt í lagi :)

Þá verður nú komin þrumu lýsing í búrið 150+36+36 sem gerir 222W :D

Svo verður LED Nætur lýsing sem er einhver 3W minnir mig
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Góð 2w á líter O_o.beint í hörðu með þig góði :lol:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hehe já það verða vonandi eitthvað um harða kóralla :), langar allavegana rosalega í candy cane kóral :D

W/L er samt orðið frekar úrelt, núna snýst víst allt um einhverjar PAR mælingar :P er þó ekki en þá búinn að kynna mér það næginnlega vel
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ertu að seija að ég sé eithvað old school?

fá sér hammer!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Old School virkar en New Age er bara svo langt um meira spennandi :D

Já mig langar rugl mikið í hammer, hef bara ekki séð þá í búðum hérna :(
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Var að fá áðan 2*36W ballestið og perurnar í það, þá er ég kominn með allan þann ljósbúnað sem ég mun hafa í búrinu og eru þá dýrustu hlutirnir komnir :)

Er mun sáttari við þennan T5 PC búnað þar sem hann er með Elektrónísku Ballesti sem mun spara rafmagnsnotkunina aðeins og bætir líftíma perunnar, einnir fylgja klemmur fyrir perurnar sem sparar mér það að þurfa búa þær til sjálfur :)

Vonandi get ég byrjað að vinna í undirstöðunni þessa helgi og þá komið búrinu fljótlega í gang
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá er undirstaðan nánast tilbúin, á bara eftir að setja eina hillu og botnplötu svo líka að koma rafkerfinu fyrir

En hérna eru nokkrar myndir
Image
Image
Image
Setti vatn í búrið eftir að krossviðurinn var kominn á
Image

Gerði einnig smá prufu með ljósin svona til gamans :)
Hérna er bara Actinic á
Image
Og svo Actinc og MH
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvernig lítur lokið út?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það verður í sama stíl og standurinn, á eftir að saga niður spýturnar í það og setja saman, það gerist vonandi í kvöld :)

Er að vinna í hillunni og botninum núna
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Núna er ég búinn að lakka standinn þannig að hann er vel lokaður :), er mjög ánægður með hurðina á skápnum, ég notaði 4* 6.kg skápa segla til þess að halda frontinum lokuðum, þá þarf ég ekki að vera með útskorna hurð eða lamir og læsingar búnað til að halda skápnum lokuðum, ég hætti við að setja hillu í skápinn því hann er einfaldlega ekki það stór að hilla sé hentug í honum :)

Heldur lítur þetta bara út fyrir að vera standur sem er ekki opnanlegur :D
Image

Einnig kláraði ég medíu rekkann í búrinu :)
Image

Og hérna er mynd af búrinu í hobby herberginu þar sem ég ætla að hafa það í gangi, ofan í búrinu eru tveir pokar af RedSae Reef Base, MH kastarinn og PC ljósin
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sjórinn er kominn í hús :), ætla að nota sjó til þess að starta búrinu og síðan ætla ég að skipta yfir í salt blöndun :)

Notaði 120lítra tunnuna mína í það að geima, hreinsa og hita sjóinn :)
Fyrstu 80+ Lítrarnir komnir :)
Image

Notaði Filter sokk til þess að hreinsa vatnið, virkar mjög vel :)
Image

seinna hollið af sjónum 40+ lítrar, bætti svo 3.stk af 300W hiturum ofan í tunnuna og auka power head til að hreifa við vatninu
Image

Kláraði að setja saman grindina af lokinu í gær og lakkaði hvítt, þarf að fara seinni umferð á eftir, setja ljósin í og festa krossviðinn utan á :)

Set inn myndir af lokinu í kvöld :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þrælflott búr og umgjörð, hlakka til að sjá lokið!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ertu e-h búinn að ákveða hvað þú ætlar að hafa í þessu?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk Andri :)

Kiddi já ég ætla að setja 2 trúða, royal grama, yello tail dampsel og einhverja skemmtilega kóralla :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

oki,reyndar eru trúðarnir það eina sem ég veit hvað er en ég googla bara hitt :P
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Afköst kvöldsins :), grindin fyrir lokið er tilbúin eins og fyr sagði
Image

MH kastarinn er kominn í kvossviðs plötu, á eftir að mála plötuna, spurning hvort ég þurfi einhverja hitaþola málningu ?
Image
Bakhliðin
Image

Og svo heildin :)
Image

Byrjað á því að saga niður klæðninguna utanum lokið en ætla að klára það á morgun, þetta er nóg á einu kvöldi hehe :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já er ég búinn að setja 3 plötur á lokið, vantar fleiri segla til að setja seinustu plötuna upp :) en útlitið er orðið vægastsagt flott :)

Image

Image

Með því að hafa seglana til að halda plötunum fæ ég aðgang að búrinu og búnaði þess frá öllum hliðum :)
Image

tveir íbúar eru komnir í búrið, peppermint shrimp sem áttu heima í 20L búri sem ég þurfti að taka niður
Image
sína góðan lit og virðast vera mjög sáttar með búrið :D

Hvernig lýst ykkur svo á ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Hrikalega flott og frábær verklýsing!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

magnað..mjög flott hjá þér!
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessir seglar eru helv sniðugir.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk :D, já ég dýrka þessa segla, losnar maður alveg við það að hafa lamir og hurða læsingar vesen :D

Svo lookar það líka svo skemmtilega þegar það lítur út fyrir að vera ekki opnanlegt :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Sono skrifar

Post by sono »

Þetta er svakalega flott hjá þér;)
250 litra sjávarbúr
Post Reply