Gryfjan 2008

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég veit nú ekki hvort það komi eitthvað undan hálfum albinóa
þegar ég hef ræktað albinóa undan 1 stk albin + 1 venjulegur
þá koma bara venjuleg seiði í fyrsta goti síðan þegar 50/50 seiðin eignast afkvæmi kemur 25% albino

ég á fína bók um þetta en hún er í gámi
en eflaust einhver lesning á netinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef annað foreldrið er albino og hitt brúnt en með annað foreldrið albino þá á hluti seiðanna að vera albino, hlutfallið getur þó verið misjafnt milli gota og jafnvel geta öll seiðin í goti verið brún.
Það er bara að vona að betur gangi næst.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Ég átti einu sinni albinó kvk og var með venjulegan kk og þá kom ca 50/50 út úr því.....
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

forsetinn wrote:Ég átti einu sinni albinó kvk og var með venjulegan kk og þá kom ca 50/50 út úr því.....
karlinn gæti þá hafa verið 50/50 sjálfur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Akkúrat það sem að ég meinti Guðmundur.

Annars prófaði ég að gefa gúbbunum mínum og sverðdrögunum nautahjartamix í dag. Það varð allt vitlaust í það - gaman að sjá fiskana þegar þeir tryllast í mat....ætla prófa mig áfram með þetta mix á unga gubba - sjáum hvað setur :-)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hvernig hafa fronturnar það ?
er ennþá nóg pláss ?
þú lætur vita þegar þær verða fyrir
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Sælir....

Frontunar stækka og dafna vel...búinn að færa þær í stærra búr - og set þær í enn stærra á næstunni....
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Jæja þá ætla ég að skella mér aftur í "alvöru" guppy ræktun og fá mér hreina stofn frá USA - lílega þessa hér.

Image
Image
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

eru þessir neðri ekki black toxido?

hvað er annars nafnið á báðum stofnunum?
Ekkert - retired
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Blue Moscow og Half black pastel.

IFGA standard.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessir eru rosalega flottir.

Færðu þá senda með flugi eða ætlar þú að sækja þá?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Þeir koma frá Los Angeles þannig að það er of langt að sækja.

Koma með löööööngu flugi
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það sýnir áhugann að fá fiska alla þessa leið 8)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér finnst Half black pastel, ógurlega fallegir. Þessi fallegi hvíti sporður heillar mig alveg.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Hér er flott síða til að vinna með fiskaveiki...finna út hvað er að og hver lausnin er :-)

http://www.fishyfarmacy.com/fish_diseas ... rders.html
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

Þeir eru geggjaðir. væri til í svona. ég fæ kanski að kaupa af þér efþú nærð að rækta þá ;)
Ekkert - retired
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

já segjum tveir, væri alveg til í svona gubby sko :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er lágmark að Meistarinn fái fiskana áður en þið farið að panta :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

jújú :) það er rétt ásta hehe
Ekkert - retired
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Jæja Half black pastel og half black yellow guppy komnir í hús alla leið frá LA í USA.....við vorum tveir sem að tókum þessar línur inn ég og Guðmundur.....nú fer af stað alvöru guppyræktun.....þ.e.a.s. gæðafiskar ekki bara fjöldinn.....

Stefni á að vera kominn með góðan fjölda eftir ca 3 mánuði....
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Var þetta ekkert mál ? Maður hefur heyrt að það sé vesen að panta frá USA vegna langs flutningstíma?
-Andri
695-4495

Image
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Jú þetta er smá pakki.
Ég panta frá La...þar þarftu að fá læknisvottorð - fá svo leyfi hérna á klakanum - lét sena þá til Boston sem er 7 tíma flug....þar pikkaðir upp og flognir til íslands....
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

en ég ætla færa mig í guppy að 95% í minni rækt....alvöru gæði...og bara hafa gaman af...
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

alvöru fiskanörd! þetta er fullorðins! :fiskur:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvernig gengur með nýju guppana, maður heyrir bara af Guðmundar fiskum.
Er heilsufarið gott á þeim og eru komin seiði ?
Mér skildist á Guðmundi að stofnarnir væru mjög svipaðir á litinn, hvenær koma myndir af þínum ?
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Ég missti eina kvk í flutningunum :- ( er þar af leiðandi bara með eina kvk sem að e´g er að bíða eftir goti hjá...en eitthvað lætur hún standa á sér :-(

Kem með myndir fljótlega....
User avatar
Junior
Posts: 128
Joined: 04 Feb 2009, 17:07

Post by Junior »

ég er að vellta fyrir mér með anchistrurnar, hvenar sérðu hvort þær séu karlar(bruskar) og hvað þurfa þær að vera gamlar til að geta byrjað að hrygna?. og hvaða hitastig þarf að vera í búrinu?
-Andri
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Öll búr til sölu úr gryfjunni....selst allt í einu....ekki sitt á hvað...tilboð óskast....bara í ps.

Þetta er
500 lítra búr
2 x 250 lítra búr
eitt 250 lítra skipt í fjögur hólf
eitt 200 lítra skipt í 5 hólf
7 x 30 lítra búr
Loftdæla sem sinnir þessu öllu
ca 10 hitarar
20 hreinsi-svampar....

þetta sést allt hérna á síðu 1 í þessum umræðum....
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ertu hættur eða bara að minnka við þig? Ég afsaka forvitnina, en bara get alls ekki setið á mér :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Er að stoppa í einhvern smá tíma....að ég held ????? Samt ekki viss...en gryfjan og lagnakerfið fer ekkert :-)

Verð annars með stofubúri "discus" áfram....

Á svo reyndar nokkur pör af ancistrum sem ég er að pæla í að láta dæla út úr sér.....

En eins og þú sérð frekar óákveðinnnn
Post Reply